This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 11 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, mig langaði bara að vekja athygli á nýjung á Spjallinu en nú er kominn sér spjallflokkur (undir Almennt) fyrir myndskeið.
Eins og er geta einungis félagsmenn póstað í þessum flokki en allir aðrir geta skoðað. Þess vegna auglýsi ég þetta undir Innanfélagsmál.Ég útbjó leiðbeiningar sem allir ættu að geta farið eftir og eins setti ég inn þrjár umræður til að gefa tóninn.
Endilega kíkið á þetta og bætið við ykkar myndskeiðum.Eins mætti búa til umræður þar sem safnað er saman myndskeiðum, t.d. úr einhverri ferð eða um eitthvað ákveðið. Einnig er frjálst að spjalla um viðkomandi myndskeið.
Ef það eru einhverjar spurningar, ekki hika við að spyrja mig í ES.Góðar stundir
fh. Vefnefndar
Bragi Þór
You must be logged in to reply to this topic.