This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 12 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagsmenn í F4x4.
Ég tók að mér það verkefni að taka á móti og senda áfram til skrifstofu skráningu nýrra félagsmanna. Einnig þeirra sem vilja fá spjall- og auglýsingarétt hér á síðunni.
Frá því í maí 2012 hef ég haldið saman lista yfir þá sem sótt hafa um félagsaðild. Samtals eru þetta 126 einstaklingar.
Mig langar að setja hér upp lista þeirra eftir deildum.Eyjafjarðardeild …. 3
Húnvetningadeild .. 2
Skagafjarðardeild .. 1
F4x4 Reykjavík …. 37
Austurlandsdeild … 4
Suðurlandsdeild …. 2
Hornafjarðadeild … 2
Húsavíkurdeild …… 4
Suðurnesjadeild …. 4Samtals eru þetta 59 nýjir félagsmenn.
Það eru síðan 67 umsækjendur sem ekki hafa klárað ferlið með greiðslu til að gerast félagar í Ferðaklúbbnum 4×4. Það er rúmlega helmingur þeirra sem sótt hefur um.
Ég set þetta hér upp til fróðleiks og til íhugunar um hvers vegna umsækjendur klára ekki ferlið.
Kv. SBS. Vefnefnd.
You must be logged in to reply to this topic.