This topic contains 43 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 13 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
19.11.2011 at 17:20 #221305
Mig langar að lýsa yfir ánægju minni með flott útlit á nýja vefnum. Auðvitað eru hlutir sem eftir er að laga til, en það kemur. Þetta er glæsilegt. Til hamingju vefnefnd, rýnihópur og aðrir sem komið hafa að málunum.
kv. Óli, Litlunefnd
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
20.11.2011 at 17:03 #742027
[size=150:2hl54ygc][color=#0000BF:2hl54ygc][i:2hl54ygc]Virkilega flott viðmót,já glæsileg síða, vefnefnd á heiður skilið.
SKÁL FYRIR VEFNEFND.[/i:2hl54ygc][/color:2hl54ygc][/size:2hl54ygc]
20.11.2011 at 17:35 #742029Til hamingu vefnefnd ,siðan er glæsileg ,sérstaklega er ég ánægður með random myndinar.
Kv Rúnar Sig R2065
20.11.2011 at 17:37 #742031Sælir.
Mér líður yfirleitt betur undir kúlnahríð en vera hálf snöktandi undir öllu þessu hrósi. Fyrir mér má gefa skotleyfi á síðuna. Deildir og nefndir verða beðnar að koma með hugmyndir að þeirra tilheyrandi síðum. Litlanefnd og Skálanefnd eru þegar komnar af stað. Öllum tillögum verður tekið fagnandi bæði hér á spjallinu og þeim sem verður póstað á Vefnefnd. Þær verða allar ritaðar niður og fá umfjöllun í nefndinni. Ég tek undir með Braga hér fyrr á spjallinu og er hrærður yfir móttökum og þolinmæði félagsmanna.Kv. SBS Vefnefnd.
21.11.2011 at 13:07 #742033
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Takk fyrir vefnefnd að leggja í tíma og vinnu í þetta framtak.
Beðið var um ábendingar: Mér finnst doldið leiðinlegt að þegar maður er kominn inn í þráð þá þarf að fara til baka eða inn á aðra síðu til að kíkja á annan "virkan" þráð. Á öðrum spjöllum t.d. jeppaspjalli, þá virkar þetta þannig að ef maður fer inn í einn þráð þá helst listinn hægra megin við þráðin með nýjustu spjall þráðunum og nýjustu auglýsingunum. Þetta eru engar ógurlegar þjáningar…. bara ábending.
Takk fyrir og gangi ykkur vel með frammhaldið
Kv.
Óskar Andri
http://www.oskarandri.com
21.11.2011 at 13:14 #742035Flott síða og vefnefnd á heiður skilinn fyrir að pop-a upp vefinn, ekki bara útlitið heldur er skipulagið nú orðið miklu betra og aðgengilegra.
Er svo ekki bara myndaalbúmið næst á dagskrá
kveðja
Agnar
21.11.2011 at 15:04 #742037Flott hjá ykkur strákar. ég vill bara benda á smá galla ég mundi ekki lykilorðið og þegar maður fer í gleymt lykilorð þá vantar eitthvað til að kvitta sig út þar, annars vona ég með að þið haldið áfram þetta fýna starf.
21.11.2011 at 16:46 #742039[quote="AgnarBen":2pjntx5s]Flott síða og vefnefnd á heiður skilinn fyrir að pop-a upp vefinn, ekki bara útlitið heldur er skipulagið nú orðið miklu betra og aðgengilegra.
Er svo ekki bara myndaalbúmið næst á dagskrá
kveðja
Agnar[/quote:2pjntx5s]Takk fyrir það Agnar og þinn þátt í rýnihópnum á sínum tíma.
Myndaalbúmið er jú fljótlega á dagskrá og vonandi hefur það tekið einhverjum breytingum fyrir jól. Við erum nú með puttana í hinu og þessu og reynum að gera heildarviðmótið einfaldara, þægilegra og skemmtilegra
21.11.2011 at 23:52 #742041Stórglæsileg síða, auðlærð og skilvirk, sé ekki betur en að deildirnar geti lagt af sínar heimasíður og lagt kapp á að fylla þessa af efni, til hamingju vefnefnd
22.11.2011 at 01:16 #742043[quote="gauki":26xjmtcn]Stórglæsileg síða, auðlærð og skilvirk, sé ekki betur en að deildirnar geti lagt af sínar heimasíður og lagt kapp á að fylla þessa af efni, til hamingju vefnefnd[/quote:26xjmtcn]
Takk fyrir það Jón. Hvenær eigum við að ráðast í að flytja ykkur hingað inn
En það var einmitt hugsunin hjá okkur með landsdeildirnar, að þær geti jafnvel lagt sínar síður niður og verið undir einum hatti með allt sitt. Þeir sem hafa áhuga að fylgjast með sinni deild, þurfa ekki að muna/vista veffangið, þar sem auðvelt er að muna f4x4.is og velja landshluta á kortinu hér efst.
Endilega póstið á vefnefnd@f4x4.is fyrir nánari upplýsingar.fh. vefnefndar
Bragi Þór Jónsson
22.11.2011 at 01:22 #742045[quote="Svana":1trcnmyq]Frábær vefur, flott viðmót og góður aðgangur að öllum upplýsingum. Ég er stolltur af því að hafa verið í rýnihópnum og í vefnefnd til að byrja með og sé að þið hafið unnið þetta áfram á frábærlegan hátt. Flott Bergur þetta með pistlana, góð hugmynd og tímabær. Það sést að þú hefur haft puttana í myndunum Siggi og snillingurinnn Bragi verið með tækniputtana í flestum hlutum. Þið hafið þróað þetta miklu betur en ég þorði að vona og þetta lítur rosalega vel út.
Félagsmenn í klúbbnum mega vera stolltir af ykkar vinnu sem alfarið hefur verið unnin sem sjálfboðavinna. Þið hafið gert kraftaverk fyrir klúbbinn og ég veit hvað það er mikil vinna þarna á bak við. Ég segi því við ykkur TAKK FYRIR ÞETTA!
Guðmundur G. Kristinsson[/quote:1trcnmyq]
Takk fyrir það Guðmundur og þakka þér fyrir þinn hlut á fyrri stigum þessa verkefnis, allt frá því í rýnihópnum góða, sem og í nefndinni í vor.
Bragi Þór
Vefnefnd
22.11.2011 at 01:41 #742047Mikið rosalega er ég ánægður með ykkur í vefnefndinni!
Fín síða þó eitthvað eigi eftir að fínpússa hana.kkv, Samúel Úlfr
22.11.2011 at 06:31 #742049Flott síða hjá ykkur til hamingju með þetta
22.11.2011 at 08:47 #742051Til lukku með nýja og stórglæsilega síðu. Þetta er stórglæsilt og greinilega mikil vinna að baki.
22.11.2011 at 18:55 #742053Til hamingju með nýtt útlit. Er nýja síðan með RSS strauma ?
23.11.2011 at 09:38 #742055[quote="player1":2uinf1ys]Til hamingju með nýtt útlit. Er nýja síðan með RSS strauma ?[/quote:2uinf1ys]
Að sjálfsögðu 😉
það er tengill neðst á [url=http://f4x4.is/index.php?option=com_content&view=section&layout=blog&id=7&Itemid=443:2uinf1ys]Fréttasíðunni[/url:2uinf1ys]
23.11.2011 at 19:51 #742057[quote="Bragi":3gwl56rd][quote="player1":3gwl56rd]Til hamingju með nýtt útlit. Er nýja síðan með RSS strauma ?[/quote:3gwl56rd]
Að sjálfsögðu 😉
það er tengill neðst á [url=http://f4x4.is/index.php?option=com_content&view=section&layout=blog&id=7&Itemid=443:3gwl56rd]Fréttasíðunni[/url:3gwl56rd][/quote:3gwl56rd]Takk fyrir, var að leita eftir þessu, eftir að gamli hlekkurinn rofnaði 😉
24.11.2011 at 00:06 #742059Til hamingju með glæsilega vefsíðu félagar í 4×4
24.11.2011 at 08:52 #742061Hvað í fjandanum er eiginlega í gangi hérna? Er þetta bleikt.is eða hvað?
Vefnefndir eiga ekki að fá hrós, bara skammir. Það er áralöng hefð fyrir því.Og skammist ykkar svo.
kv
Rúnar.
24.11.2011 at 09:16 #742063Púff!! Þetta er allt annað. Nú líður mér miklu betur. 😉
Kv. SBS. Vefnefnd.
24.11.2011 at 21:58 #742065það væri gaman ef það væri hægt að smella á myndirnar sem flakka á forsíðu og komast í viðkomandi myndasafn.
Sumar myndir sem flakka þarna yfir vekja áhuga og maður vill skoða nánar.Kveðja Trausti
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.