This topic contains 43 replies, has 1 voice, and was last updated by Birkir Jónsson 13 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.11.2011 at 17:20 #221305
Mig langar að lýsa yfir ánægju minni með flott útlit á nýja vefnum. Auðvitað eru hlutir sem eftir er að laga til, en það kemur. Þetta er glæsilegt. Til hamingju vefnefnd, rýnihópur og aðrir sem komið hafa að málunum.
kv. Óli, Litlunefnd
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.11.2011 at 17:34 #741987
Flottir í vefnefnd til hamingju félagar :=)
Ein spurning samt núna rúlla myndir á forsíðunni sem hefur verið óskað eftir lengi en ekki hægt að klikka á viðeigandi mynd og detta þar með inní viðeigandi album til að sjá fl myndir úr sömu ferð, er hægt að framkvæma það? en það er meðal annars eitt af því sem ég veit að félagar vorir kunnu vel við á gömlu gömlu síðunni.
kv Gísli
19.11.2011 at 17:44 #741989Til hamingju gæsilegt vefnefnd. kv Ofsi
19.11.2011 at 18:09 #741991Glæsilegt hjá ykkur sem hafið komið að síðunni., til hamingju með þennan stóra áfanga.
19.11.2011 at 18:10 #741993Þetta er allt annað viðmót og svona við fyrstu sýn þá virkar þetta vel á mann.
Til hamingju Glæsilegt.
19.11.2011 at 18:27 #741995Glæsileg síða.. allt annað að sjá þetta og bara flott framtak hja vefnefnd!
19.11.2011 at 20:18 #741997Flott hjá ykkur,allt annað að valsa um á vefnum núna.
Kv Klakinn
19.11.2011 at 21:21 #74199919.11.2011 at 21:51 #742001Vefarar, Nú er gaman að skoða vefinn okkar. Glæsilegt.
19.11.2011 at 22:35 #742003[size=150:1kt2kbat][color=#00FF00:1kt2kbat]Aldeilis frábært hjá ykkur![/color:1kt2kbat][/size:1kt2kbat]
19.11.2011 at 22:44 #742005[img:3ck2o340]http://vpninchina.yolasite.com/resources/two-thumbs-up.jpg[/img:3ck2o340]
19.11.2011 at 22:48 #742007Fyrir hönd vefnefndar þakka ég fyrir og vona að þetta marki ný tímamót hjá Klúbbnum.
Við verðum á vaktinni og enn eru nokkur mál sem á eftir að fínpússa og ganga frá. Við vonum að þið sýnið þessu smá þolinmæði næstu daga en Fréttakerfð og Spjallið virka og óhætt að nota það eins og ykkur listir. Myndasíðan hefur ekki alveg verið að þýðast okkur en það kemur allt með því kalda.
Þetta með myndirnar sem Gísli nefndi verður skoðað fljótlega. Myndin upp í hægra horninu á svo að þjóna þessu random-mynda-hlutverki en er ekki virkt sem stendur.
SBS (vefnefnd) sér um að velja þessar glæsilegu myndir sem allar koma frá félagsmönnum og stefnir hann á að koma á fót ljósmyndakeppni en það verður auglýst síðar.Njótið vel
Bragi Þór
Vefnefnd
19.11.2011 at 23:17 #742009Mjög flott útlit. Gaman hvernig random mynd tengist valini deild og almennt hvernig efni tengist innan vefsins, þ.e. ef valin er deild að fá þá upp það sem tengist viðkomandi deild,. spjall, myndir og flr.
Til hamingju með árangurinn.Kveðja:
Erlingur Harðar
19.11.2011 at 23:17 #742011Glæsilegt hjá ykkur, til hamingju.
K.v
Stjáni
19.11.2011 at 23:43 #742013Glæsilegt….
Til hamingju með þennan áfanga..
Kv Jóhannes
20.11.2011 at 03:44 #742015Sælir þetta er glæsilegt hjá ykkur gaman að sjá myndirnar aftur rúlla var aldrei sáttur við þær eins og þær voru.
En ég tók eftir að ekki er hægt að sjá myndir sem eru í auglýsingum en það hlýtur að koma.
kv Jói Þ
20.11.2011 at 10:32 #742017Virkilega flottur vefur…
Til hamingju með þetta vefnefnd og allir félagsmenn, þetta var löngu tímabært.
Kv.
Benni
20.11.2011 at 11:54 #742019Frábær vefur, flott viðmót og góður aðgangur að öllum upplýsingum. Ég er stolltur af því að hafa verið í rýnihópnum og í vefnefnd til að byrja með og sé að þið hafið unnið þetta áfram á frábærlegan hátt. Flott Bergur þetta með pistlana, góð hugmynd og tímabær. Það sést að þú hefur haft puttana í myndunum Siggi og snillingurinnn Bragi verið með tækniputtana í flestum hlutum. Þið hafið þróað þetta miklu betur en ég þorði að vona og þetta lítur rosalega vel út.
Félagsmenn í klúbbnum mega vera stolltir af ykkar vinnu sem alfarið hefur verið unnin sem sjálfboðavinna. Þið hafið gert kraftaverk fyrir klúbbinn og ég veit hvað það er mikil vinna þarna á bak við. Ég segi því við ykkur TAKK FYRIR ÞETTA!
Guðmundur G. Kristinsson
20.11.2011 at 12:10 #742021Til hamingju vefnefnd, frábært hjá ykkur.
kveðja Dagur
20.11.2011 at 12:24 #742023Þetta er glæsilegt. Vefnefnd, og aðrir sem komið hafa af þessu verki eiga miklar þakkir.
Ég tel þetta mikið framfaraspor fyrir klúbbinn. Góður vefur skiptir miklu máli fyrir allt starfið innan klúbbsins.Kveðja
Friðrik
20.11.2011 at 15:48 #742025Stór glæsilegt.
Takk fyrir þetta.kv.
Atli E.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
