FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Nýr þráður af Nýja húsnæðið, framkvæmdir.

by Logi Már Einarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Nýr þráður af Nýja húsnæðið, framkvæmdir.

This topic contains 37 replies, has 8 voices, and was last updated by Profile photo of Rúnar Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson 9 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.03.2015 at 12:16 #777074
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant

    Daginn. Sé mig tilneyddan til að stofna hér nýja húsnæðisumræðu vegna villu í kerfinu sem lýsir sér þanig að þegar þráður er orðinn ákveðið langur er ómögulegt að komast inn í hann nema eftir einhverjum krókaleiðum. Það er illt þegar kerfið virkar ekki sem skyldi eftir alla þá vinnu sem lögð hefur verið í vefmálin. En að málefnum dagsins. Það kemur fram hér á öðrum þræði að nú hefur verið flutt endanlega af Eirhöfðanum. Við höldum svo áfram vinnunni í Síðumúlanum eins og ekkert hafi í skorist og verða nánari uppfærslur og fréttir af því hérna á þessum þræði en ekki þeim gamla. L.M.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 37 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 02.03.2015 at 13:00 #777081
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Sæl öll.  Það verður engin vinna í Síðumúlanum í kvöld vegna félagsfundarins á hótel Loftleiðum.  Sjáumst hress á miðvikudaginn í Múlanum.   L.M.





    04.03.2015 at 16:27 #777153
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Sæl öll.  Þar sem ég verð á fundinum um stórferðina í kvöld mæti ég ekki í Síðumúlann.  Held að við gefum Múlanum bara frí í kvöld.  Nánari framvinda síðar.  L.M.





    09.03.2015 at 16:50 #777252
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Jæja, eftir að lítið gerðist í síðustu viku heldur vinnan nú áfram í kvöld.  Heitt ã könnunni eins og alltaf.  Skrifstofan er komin í gagnið og allt að gerast.  L.M.





    11.03.2015 at 13:23 #777276
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Jæja, þá verður stálbitinn hífður upp í kvöld. Reikna með að eitthvað verði unnið í klósettum og veggjum líka en aðalmálið verður bitinn. L.M.





    12.03.2015 at 13:25 #777282
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Jæja, upp fór bitinn í gær með hjálp margra góðra manna og krana af stærri gerðinni. Þetta var heilmikil aðgerð og lauk ekki fyrr en rétt fyrir miðnætti. Eftir er að ganga að fullu frá suðuvinnu en það verður væntanlega gert á næsta vinnukvöldi. Tók engar myndir sjálfur og veit ekki hvort nokkur nennir að setja myndir hingað inn. L.M.





    12.03.2015 at 17:48 #777287
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Það er stór áfangi að vera búnir að koma bitanum fyrir. Hér koma nokkrar myndir af uppsetningunni.

     

    kv nefndin

    Viðhengi:
    1. DSCF8221
    2. DSCF8223
    3. DSCF8230
    4. DSCF8232
    5. DSCF8244
    6. DSCF8253
    7. DSCF8262
    8. DSCF8277
    9. DSCF8279




    12.03.2015 at 19:51 #777298
    Profile photo of Jón Emil Þorsteinsson R-3128
    Jón Emil Þorsteinsson R-3128
    Keymaster
    • Umræður: 7
    • Svör: 44

    Hérna eru nokkrar myndir í viðbót

    Viðhengi:
    1. 20150311_202853
    2. 20150311_202931
    3. 20150311_205756
    4. 20150311_210228
    5. 20150311_210902




    18.03.2015 at 15:51 #777608
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Er ekki örugglega vinnukvöld framundan?





    18.03.2015 at 16:42 #777617
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Jú það er vinnukvöldi í kvöld, miðvikudaginn 18/3.

    Meðal verkefna er að setja upp hillur í kjallara og flytja dót úr herberginu í hillurnar. Vinna í veggjum á klósettum, festa stálbitann við loftir og halda áfram að brjóta ílögn í gólfinu í salnum.

    kv

    Friðrik

     





    19.03.2015 at 16:36 #777657
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    skrapp niður í hús í gærkvöld og tók myndir, en…

    NEI NÚ ER NÓG KOMIÐ!

    Þessi nýji síðuræfill tekur ekki inn myndir sem eru teknar á SEX ÁRA GAMLA VÉL!

    Þessi stærðarmörk eru hreint út sagt fáránleg!

    Og ef það þurfa að vera stærðarmörk þá er lágmark að síðukvikindið geti minnkað myndir sjálfkrafa.

    Viðhengi:
    1. DSC_2114




    21.03.2015 at 16:56 #778024
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Hér koma myndir eftir heilmikla ÓÞARFA handavinnu.

     

    Viðhengi:
    1. DSC_2107
    2. DSC_2108
    3. DSC_2109
    4. DSC_2110
    5. DSC_2111a
    6. DSC_2113
    7. DSC_21141
    8. DSC_2116a




    21.03.2015 at 19:38 #778033
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Ánægður með ykkur Jónana að setja inn myndir. Nú kemur margumbeðin mynd af formanninum við störf í „Múlanum“. Á mánudaginn heldur vinnan áfram eins og venjulega.

    kv nefndin

    Viðhengi:
    1. DSCF8281
    2. DSCF8282
    3. DSCF8284
    4. DSCF8287
    5. DSCF8288
    6. DSCF8290
    7. DSCF8294
    8. DSCF8196




    26.03.2015 at 17:00 #778417
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Það tosast áfram í Síðumúlanum, Klósettin að verða dritfær og svo var undirbúið fyrir múrverk.

    Svo var vöffluveisla líka.

    Viðhengi:
    1. DSC_0013
    2. DSC_0015
    3. DSC_0012
    4. DSC_0016




    26.03.2015 at 23:30 #778547
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir félagar. Fyrirgefið hvað ég hef ekki látið sjá mig þarna undanfarið, en það er bæði óhagstæðri vinnu og svo veikindum um að kenna.  Mikill gangur í þessu hjá ykkur af myndum að dæma. Kem eins fljótt og ég get.

    Kv. MGmagnum

     





    31.03.2015 at 23:16 #778903
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Það er vinnukvöld á morgum miðvikudag eins og venjulega. Var að bæta inn rúmlega 2oo myndum inn á myndasafnið  „Vinna í Síðumúla“. Vona að þið hafið gaman af myndunum en þær eru frá upphafi framkvæmda til dagsins í dag.

    kv Rúnar





    04.04.2015 at 19:31 #778920
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Á mánudaginn 6. apríl verður ekki vinnukvöld heldur vinnudagur, mæting upp úr kl. 10. Á ýmsu að taka, fara með rusl, klára að klæða veggi í geymslu, wc niðri, bita í salnum,  smíða fatahengi,  klæða veggi í sal, klára að flísaleggja wc uppi. Sem sagt nóg að gera. Vill benda mönnum og konum að taka með sér verkfæri t.d skrúfvélar. Á myndunum sést að við höfum ekki setið auðum höndum um páskana í undirbúningi fyrir næstu vinnudaga og kvöld 😉

     

    kv nefndin

    Viðhengi:
    1. DSCF8301
    2. DSCF8302
    3. DSCF8303
    4. DSCF8305
    5. DSCF8307
    6. DSCF8311
    7. DSCF8313
    8. DSCF8314
    9. DSCF8315




    06.04.2015 at 18:34 #778933
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Það var fámennt en góðmennt í Múlanum í dag. Myndirnar sjá í hverju við vorum að vinna. Næsta vinnukvöld er á miðvikudaginn og eru vinnufúsar hendur velkomnar. Muna, þeir sem eiga skrúfvélar taka þær með.

    Viðhengi:
    1. DSCF8318
    2. DSCF8319
    3. DSCF8321
    4. DSCF8322
    5. DSCF8324
    6. DSCF8326
    7. DSCF8327
    8. DSCF8329




    09.04.2015 at 17:23 #778951
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Það voru um 10 manns að vinna í gærkvöld, og það er búið að klæða veggina niðri í geymsluhluta kjallarans.

    búið að klæða og byrjað að sparsla

    Og svo var borað fyrir neysluvatnslögnum,

    borað með látum...

    Fatahengið að taka á sig mynd…

    fatahengið...

     





    19.04.2015 at 13:17 #779027
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 29
    • Svör: 185

    Það verður ekki vinnukvöld í Síðumúlanum á morgun mánudag vegna félagsfundar en reikna þó með að við félagarnir verðum á staðnum að undirbúa ísetningu á glugga og hurðastykkinu þar sem gengið er út á svalirnar.  Að undanförnu hafa framkvæmdinnar gengið vel og á miðvikudaginn er næsta vinnukvöld. Á fimmtudaginn (sumardaginn fyrsta) er meðal annars fyrirhugað að setja glugga og hurðastykkið í ef veður leyfir.

    Kv Rúnar

    Viðhengi:
    1. DSCF8347
    2. DSCF8355
    3. DSCF8357
    4. DSCF8360
    5. DSCF8361
    6. DSCF8365
    7. DSCF8372
    8. DSCF8374




    19.04.2015 at 17:03 #779041
    Profile photo of Hörður Bjarnason
    Hörður Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 438

    Gaman að fylgjast með framkvæmdum.

    Þetta grindarefni í milliveggi, er þetta bara beygt blikkstál og er selt í byggingaverslunum?

    Hverjir eru kostir þess fram yfir timbrið?





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 37 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.