This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég var að setja inn myndir og texta á síðuna mína eftir sundið góða.
Ég tók eftir því þegar umræður um græjustuðulinn voru í gangi hér um daginn að ég var að skora lágt á þessum stuðli.
Því kem ég með hugmynd að nýju stuðli þar sem mér fynst á eldri frekar bragðlaus, bíll sem fer kanski aldrei á fjöll er með fína græjustul, því legg ég til að við finnum nýja stuðul td. getu stuðulinn, þorir þú stuðulinn eða einhvern þann þann stuðul sem mælir veruleikann enn ekki sýndarveruleikann.
kvaðinn er frá 0 til 100
komið í heimsókn á síðuna mína núna og gefið svo sundinu stig.
slóðin er http://www.toppnet.is/gg
kær kveðja Guðmundur (gundur)
You must be logged in to reply to this topic.