FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Nýr jeppamaður

by Sævar Örn Eiríksson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › Nýr jeppamaður

This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sævar Örn Eiríksson Sævar Örn Eiríksson 16 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.08.2008 at 09:32 #202838
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member

    Sælir félagar. Er mættur á svæðið galvaskur að fara að jeppast.

    Er að vinna í að kaupa mér minn fyrsta bíl, Það Suzuki Sidekick, Smá breyttur til að troða undir hann 31 tuðrum, Sem er auðvitað fjarri því nógu stórt!

    En það mun vonandi batna með árunum og þá kannski læri ég og hef efni á að reka toyotu :)

    Ég er 16 ára en hef allt frá því ég man eftir mér stundað jeppaferðir um hálendið, og hef voða lítinn áhuga á því nema bókað sé að eitthvað bili og brotni og það verði mikið af festum og svona „Djöfuls veseni“.

    Ég er að læra Bifvélavirkjun á öðru ári.

    Bílprófið fæ ég í Október sem er orðinn kjörinn tími til að keyra í slabb-skaflana hérna í bænum á Side kickinum.

    Takk fyrir mig. Sævar

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 25 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 28.08.2008 at 10:16 #628372
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hvað má bíllin kosta, ég mæli með wrangler það fæst allt í þá og eru frekar hráir á innan og litið um ragmagn dót. Fyrst að þú ert að læra Bifvélavirkun, frekar en sukku ef þeir fást fyrir lítið þá er þeir offtast soldið riðkaðir og vélin er farin að gefa sig .

    kv,,, MHN





    28.08.2008 at 10:25 #628374
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Vertu velkominn Sævar, vonandi skemmtirðu þér vel á fjöllum í framtíðinni. Gaman að því að sjá nýjan félaga kynna sig með þessari aðferð.
    kv.
    Dúkkan





    28.08.2008 at 10:51 #628376
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    ….mundu bara að alvöru jeppamenn keyra ekki utan vega nema á snjó.

    annars velkominn í sportið, og vertu viðbúinn því að jeppinn þinn sogi hverja einustu krónu úr veskinu þínu og meira til, en það er vel þess virði.

    kveðja,
    Lalli sem getur ekki hætt að breyta bílnum sínum.





    28.08.2008 at 11:07 #628378
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    þakka móttökurnar, jú það verður súkkitz keyrður 135 þúsund og á 140000 krónur, þannig ég ætla ekki að kvarta.

    Svo kaupi ég bara bón og fleira og fer að steypa í sílsagöt framan við afturhjól og trukkurinn verður sem nýr þegar ég loks fæ prófið :)

    Flottur hjá þér léttfetinn Lárus, hefur langt um verið minn draumabíll.





    28.08.2008 at 11:17 #628380
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er opið hús í kvöld og kinast þessum stórskrítnu jeppamönnum sem vita mest alla hluti í þessum brassa

    kv,,, MHN





    28.08.2008 at 13:11 #628382
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Akkúrat svona á að gera þetta Sævar, svo er bara að mæta á opin hús og mánudagsfundi.
    Er ekki líka ungliðahreyfingin að gera eitthvað annaðslagið ? eru þeir með sér opið hús ?
    Kveðja Lella





    28.08.2008 at 13:21 #628384
    Profile photo of Evert Stefán Jensson
    Evert Stefán Jensson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 76

    Hvar eru þetta opna hús?????????





    28.08.2008 at 14:08 #628386
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    í höfuðstöðvum klúbbsins Eyrhöfða 11 og alveg á bak við húsið, þetta er ekki nógu vel merkt.
    Best að fara inn á planið hjá Áberandi og labba þar yfir á bílasöluplanið þá blasir þetta við.
    Kveðja Lella





    28.08.2008 at 16:23 #628388
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    [img:hza0frih]http://www.f4x4.is/new/files/archive/hofdi.jpg[/img:hza0frih]





    28.08.2008 at 17:58 #628390
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Velkominn í hópinn Sævar.
    Súkkur eru fínir byrjendabílar og ekki hlusta á tuldrið í honum MHN, hann er bara brjálaður wrangler eigandi. ;P
    (Ekki taka þessu illa Magnús 😉
    Ódýrar og lífseigar, með smá klappi.
    .
    Endilega mæta á opin hús og ungliðahreyfingin/bleyjubörnin eru með einhverja hittinga af og til.
    .
    kkv, Úlfr, Hjálparsveit f4x4.
    E-1851





    28.08.2008 at 18:03 #628392
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    ákvað að skella mér á svona sidekick vitöru því ég hef servicað svona bíla mjög djúpt í sumar og hef komist að því að ég get gert ALLT við þessa bíla bara heima á stæði.

    Fyrir utan auðvitað að ég fékk trukkinn á alveg hreint fáránlegu verði miðað við keyrslu og ástand.

    Þar sem ég er nú ekki enn orðinn formlegur félagsmeðlimur sem gerir gagn og borgar félagsgjald ætla ég að láta bíða með að mæta á samkomu en það þarf þó ekki að líða langur timi þar til ég vitja mínum 6000 krónum á gott heimili.

    Takk fyrir góðar og hressilegar móttökur.

    Best að fara út í suddann að bóna og ryðbæta :/





    28.08.2008 at 18:16 #628394
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Sæll Sævar og velkominn í þetta stórskrýtna jeppasamfélag, gaman að fá svona hressa kynningu á nýjum félaga. Vertu velkominn á opið hús í kvöld. Hilsner, Logi.





    28.08.2008 at 18:36 #628396
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ekki vera feimin að mæta á opin hús og annað sem tengist klúbbnum þó þú getir ekki spreðað í félagsgjald alveg strax. (sem reyndar borgar sig upp á svona 3 dögum ef þú kaupir eitthvað af varahlutum…)
    Ég held að ég tali fyrir hönd flestra meðlima klúbbsins þegar ég segi að f4x4 er ekki *bara* fyrir þá sem eru gildir meðlimir. :)
    Enda ef fólk mætti ekki taka þátt án þess að vera gildir meðlimir þá myndi lítið bætast í hópinn til lengri tíma litið.
    Margir sem byrja á að mæta á opið hús eða í einhverjar opnar ferðir. :)
    .
    kkv, Úlfr, hjálparsveit f4x4.
    E-1851
    .
    P.S. súkkum má líka alltaf redda með smá möndli eða hamri og skiptilykli/rörtöng. Ef það er ekki hægt þá er það ekki orginal súkka! hehehe.





    28.08.2008 at 20:21 #628398
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    til hamingju með súkkuna!!
    ég á sjálfur suzuki samurai með 1600 vitöru vél
    súkan mín er með mikla sál enda búinn að velta henni einusinni og laga hana og trúðu mér þú sérð ekki eftir þessum kaupum. Þetta fer alt ef ,maður er hæfilega kærulaus og þolinmóður.
    en það marg borgar sig að vera félagsmaður svona uppá afsláttinn af ölum varahlutum og öðrum útbúnaði





    28.08.2008 at 21:01 #628400
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    takk takk, já það er rétt 6000 kallinn er fljótur að koma til baka ef maður rekur jéppa. eða hvernig bíl sem það er nú orðið þegar varahlutir hækka um hundrað prósentur hægri vinstri.

    Ég stefni að því að stífbóna bílinn um helgina þar sem hann hefur greinilega ekki verið þrifinn lengi, athuga ryðgöt framan við afturhjól í sílsum, Sendi inn myndir og athuga hvað ykkur finnst réttast að gera í þeim málum, Steypa eða sjóða eða hvað.

    Þarf ekki að vera fallega gert enda falið undir plasthlíf á sílsunum.

    Bíllinn er á nýjum heilsársdekkjum, reyndar 30 tommu drasli en ég leyfi mér samt að kalla þetta jeppa þar sem hann hefur 4×4 og 4×4 lágdrif.

    En jæja, myndir á morgun!

    Þakka frábærar móttökur, alveg til sóma!





    29.08.2008 at 11:06 #628402
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Mundu bara að Suzuki RULES og reyndu ekki að láta aðra segja þér neitt annað :-) Átti sjálfur eina svona Vitöru á 33" sem var alveg óstöðvandi þó hún væri ólæst og fór stundum það sem aðrir komust ekki.

    Kv Björn Ingi





    30.08.2008 at 16:39 #628404
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    Lofaði smá mynd um

    [img:vwhqfbi8]http://img374.imageshack.us/img374/1287/crim0062jp0.jpg[/img:vwhqfbi8]

    Flottur nýbónaður, felgurnar spanskrænaðar og ljótar :(

    [img:vwhqfbi8]http://img153.imageshack.us/img153/9138/crim0063mg6.jpg[/img:vwhqfbi8]

    Götóttur síls :(

    [img:vwhqfbi8]http://img153.imageshack.us/img153/1888/crim0064xi7.jpg[/img:vwhqfbi8]

    Náði reyndar að festa plastbrettið bara með borskrúfum, En haldið var síður en svo sterkt :)

    Vonandi að það sé hægt að gera við sílsinn því hann er farinn í sundur á frekar stóru svæði frá afturhurð fram á miðja framhurð. Og örugglega ekki gott fyrir skoðun. 😛

    [img:vwhqfbi8]http://img187.imageshack.us/img187/8485/crim0065oi2.jpg[/img:vwhqfbi8]

    fjandans ryð

    [img:vwhqfbi8]http://img187.imageshack.us/img187/9731/crim0066si4.jpg[/img:vwhqfbi8]

    Kagginn, tók varadekksbracketið af og pússaði og málaði, það fer aftur á á morgun ef það er orðið þurrt. Ætla að hafa dekkið með mér svona meðan ég er ekki meiri jeppamaður en svo að kunna ekki að tappa :/





    31.08.2008 at 11:15 #628406
    Profile photo of Kári Freyr Magnússon
    Kári Freyr Magnússon
    Member
    • Umræður: 70
    • Svör: 648

    til hamingju með bílin svo er það bara slípirokkur og hamar skera kvikindið og troða undir ann blöðrum sem fleyta honum áfram





    31.08.2008 at 11:24 #628408
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    Inn í bílnum fann ég 2 boddíhækkanir, örugglega 4cm háar. Væri ekki stórmál fyrir mig að smíða eftir þeim ef ég færi í þetta á annaðborð, ég hef alveg tíma fram í október til að dunda við hann áður en ég má byrja að keyra hann.

    En sb. við viðgerðir á síls, nú er þessi síls orðinn laus burtu frá botninum á bílnum á frekar stóru svæði framan við afturhjól.

    Eru einhverjar reglugerðir um það hvernig þetta er svo smíðað ef maður færi með skurðarskífu og skæri allt það ryðgaða burt og syði bara járnplötu í staðinn?

    Nú er mesti burðurinn bara á grindinni í bílnum og ekki í sílsinum, ekki satt

    Líður illa að vita af svona miklu ryði þarna og vil helst koma þessu frá sem fyrst :)





    31.08.2008 at 13:17 #628410
    Profile photo of Kári Freyr Magnússon
    Kári Freyr Magnússon
    Member
    • Umræður: 70
    • Svör: 648

    jú en það er öruglega hægt að finna sílsana á netinu og skipta bara um allan sílsinn





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 25 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.