This topic contains 6 replies, has 5 voices, and was last updated by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 10 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sæl Öll,
Ég gekk í klúbbinn fyrir svona mánuði, eftir að hafa farið í ferð með litlunefnd upp í veiðivötn. Jeppadellan byrjaði á Land Cruiser 70 á 33″ dekkjum sem ég fékk á klink fyrir ári síðan, Bíllinn var í verulega slæmu standi og eftir uþb mánuð fékk ég vatn inná vélina á honum og endaði ég á því að henda honum (og sé verulega eftir því).
Eftir það ævintýri var ákvað að safna í þokkalegan jeppa og núna í Janúar keypti ég mér 38″ breyttan Hilux sem ég er þokkalega sáttur með, en hann er ekki gallalaus.
Seinustu mánuður hafa farið í það að gera hann aðeins betri en hann var þegar ég fékk hann. Búinn að græja í hann VHF, sem ég þarf reyndar að læra á…
Ætli þetta sé ekki nóg í biliKv. Hlynur
R-4662
You must be logged in to reply to this topic.