This topic contains 5 replies, has 5 voices, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 10 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sæl/Sælir.
Ég gekk í klúbbinn um daginn eftir að ég eignaðist minn fyrsta jeppa, hef svosem fylgst með hérna á síðunni í lengri tíma en gekk formlega í hann eftir að ég eignaðist jeppa. Jeppinn sem varð fyrir valinu er 44″breyttur Land Cruiser 80. lítur vel út en svosem eitt og annað sem má lagfæra.. eins og sennilega í flestum jeppum.
keypti bílinn fyrir seinustu páska og ferðaðist aðeins um páskana og eftir páska.
læt þetta nægja í bili og hlakka til að taka þátt í starfinu og ferðast með klúbbnum.
Eitt að lokum, ég væri endilega til í að fá smá leiðbeiningar um hvernig ég set inn félagsnúmerið mitt í prófil og hvernig ég kemst inn á innanfélagssvæðið.
You must be logged in to reply to this topic.