This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Ég skráði mig í klúbbinn hér á netinu, og hef ekki fengið gíroseðil né félagsnúmer. Veit einhver hvort og hvernig maður verður virkur meðlimur?? Nú hef ég brennandi áhuga á þessu, en eina sem hefur stoppað mig er ekki nógu stór jeppi, og nú er hann komin (meðalstór). Eru einhverjar skipulagðar ferðir á vegum klúbbsins eða hópa menn sig saman sjálfir?? Er ekki ráðlagt að fara með fagmönnum ef maður ætlar á jökul?
Eru námskeið á vegum klúbbsins?
Ef einhver nennir að svara þessum spurningum og bæta við fróðleik eða benda mér hvar ég finn hann, þá Þúsund þakkir!!
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.