This topic contains 106 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.02.2004 at 08:19 #193660
Það stefnir í að það verði skipað í nýliðaferðina í setrið. Eftir fyrsta sólarhringinn voru komnar 17 skráningar á póstlistann. Ég hefði þó gjarnan viljað sjá fleiri bíla á minni en 38″ dekkjum ;-). Vonandi láta menn Emil ekki hræða sig allt of mikið.
Samvæmt þessari mynd er ekki dökkan díl að sjá í nágrenni Setursins.-Einar
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.02.2004 at 13:03 #487536
[url=http://um44.klaki.net/setur04/:3c66o33c]Nýliðaferðinni[/url:3c66o33c] í Setrið hefur verið frestað til helgarinnar 5-7 mars. Þar sem það eru horfur á rigningu á hálendinu fram yfir helgi, er hætt er við að bleyta og krapi verði til trafala.
-Einar
10.02.2004 at 13:03 #492079[url=http://um44.klaki.net/setur04/:3c66o33c]Nýliðaferðinni[/url:3c66o33c] í Setrið hefur verið frestað til helgarinnar 5-7 mars. Þar sem það eru horfur á rigningu á hálendinu fram yfir helgi, er hætt er við að bleyta og krapi verði til trafala.
-Einar
10.02.2004 at 14:27 #487538
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Svona getur það verið, við erum alltaf háðir duttlungum veðurguðanna í þessu sporti. Eins og þetta leit vel út fyrir helgi, þá vorum við sem upplifðum aldamótaferð klúbbsins sem gengur undir nafninu Krapi 2000, verulega farnir að hrylla okkur yfir veðrinu og spánni. Svona aðstæður geta verið bæði eyðilegging á bílum og náttúrunni.
En mars getur verið fínn tími til að ferðast!
Kv – Skúli
10.02.2004 at 14:27 #492083
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Svona getur það verið, við erum alltaf háðir duttlungum veðurguðanna í þessu sporti. Eins og þetta leit vel út fyrir helgi, þá vorum við sem upplifðum aldamótaferð klúbbsins sem gengur undir nafninu Krapi 2000, verulega farnir að hrylla okkur yfir veðrinu og spánni. Svona aðstæður geta verið bæði eyðilegging á bílum og náttúrunni.
En mars getur verið fínn tími til að ferðast!
Kv – Skúli
10.02.2004 at 14:52 #487540Trúa menn almenn þessum tölum?
eldsneytiseyðsla í ferðina
Díseljeppar: 100-140 lítrar Fer eftir þyngd bíls
Bensínbílar: 120-220 lítrar Eftir vélarstærð og þyngd.Er þetta reynsla manna?
Kveðja Fastur
10.02.2004 at 14:52 #492089Trúa menn almenn þessum tölum?
eldsneytiseyðsla í ferðina
Díseljeppar: 100-140 lítrar Fer eftir þyngd bíls
Bensínbílar: 120-220 lítrar Eftir vélarstærð og þyngd.Er þetta reynsla manna?
Kveðja Fastur
10.02.2004 at 15:09 #492095
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lát heyra Fastur, hvað er Wrangler að stúta mörgum lítrum á góðri helgi?
Ég er ekki enn farinn að þekkja þetta af neinni vissu á Defender, en gamli Runner tók 150 lítra á tanka og ég fór ekki í helgarferð öðru vísi en að fylla þá og jafnvel varaskamt á brúsa. Var nokkuð öruggur um að það dygði en þurfti aldrei að grípa brúsan ef um var að ræða eina helgi. Föstudagskvöld, góður rúntur á laugardegi og heimleiðin á sunnudegi.
Kv – Skúli
10.02.2004 at 15:09 #487542
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lát heyra Fastur, hvað er Wrangler að stúta mörgum lítrum á góðri helgi?
Ég er ekki enn farinn að þekkja þetta af neinni vissu á Defender, en gamli Runner tók 150 lítra á tanka og ég fór ekki í helgarferð öðru vísi en að fylla þá og jafnvel varaskamt á brúsa. Var nokkuð öruggur um að það dygði en þurfti aldrei að grípa brúsan ef um var að ræða eina helgi. Föstudagskvöld, góður rúntur á laugardegi og heimleiðin á sunnudegi.
Kv – Skúli
10.02.2004 at 15:58 #492099Ég setti saman þessar leiðbeiningar út frá minni reynslu og því sem ég hef séð hjá félögum mínum. Inni í þessu á að vera 20-30% varaforði. Ég hef átt tvo fjögurra strokka bensín jeppa en er nú á dísel. Bensín bílarnir voru 90 og 97 hestöfl en dísellinn er með túrbínu og millikæli orginal, afl 113 hestöfl. Stærð tanka er á bilinu 60-80 lítrar. Á bensínbílunum þurfti ég yfirleitt að nota aukabrúsa í helgarferðum en á díselnum opna ég brúsann aðeins í lengri ferðum og keyri oftast í bæinn á þess að taka eldsneyti á heimleiðinni.
Það væri gaman að safna saman reynslutölum um eyðslu í ferðinni og hvernig þessar viðmiðanir reynast.
Fastur er á léttum bensínbíl með öfluga vél, mér finnst líklegt að hann eyði 100-130 lítrum á góðri helgi.
-Einar
10.02.2004 at 15:58 #487544Ég setti saman þessar leiðbeiningar út frá minni reynslu og því sem ég hef séð hjá félögum mínum. Inni í þessu á að vera 20-30% varaforði. Ég hef átt tvo fjögurra strokka bensín jeppa en er nú á dísel. Bensín bílarnir voru 90 og 97 hestöfl en dísellinn er með túrbínu og millikæli orginal, afl 113 hestöfl. Stærð tanka er á bilinu 60-80 lítrar. Á bensínbílunum þurfti ég yfirleitt að nota aukabrúsa í helgarferðum en á díselnum opna ég brúsann aðeins í lengri ferðum og keyri oftast í bæinn á þess að taka eldsneyti á heimleiðinni.
Það væri gaman að safna saman reynslutölum um eyðslu í ferðinni og hvernig þessar viðmiðanir reynast.
Fastur er á léttum bensínbíl með öfluga vél, mér finnst líklegt að hann eyði 100-130 lítrum á góðri helgi.
-Einar
10.02.2004 at 16:41 #492104Ferð 1-4 maí 2003.
Fyrsti dagur: Reykjavík – Breiðamerkurjökull – Esjufjöll
Annar dagur: Esjufjöll – spólað í hlíðum Örævajökul – Þverártindseggjar – Esjufjöll.
Dagur þrjú: Esjufjöll – Þumall – Örævajökul – Esjufjöll
Dagur fjögur: Esjufjöll – Jöklasel – Reykjavík.Bill, Pajero 2.2 tonn án farþega og farangurs
Eknir 1.080 km.
Disel notkun 267 Lítrar
Eyðsla 24,7 l/km.Oílubyrgðir:
92L tankur
2*60L brúsar
2*40L Brúsar
Samtals 292LSvakalega gaman
kv. vals
10.02.2004 at 16:41 #487546Ferð 1-4 maí 2003.
Fyrsti dagur: Reykjavík – Breiðamerkurjökull – Esjufjöll
Annar dagur: Esjufjöll – spólað í hlíðum Örævajökul – Þverártindseggjar – Esjufjöll.
Dagur þrjú: Esjufjöll – Þumall – Örævajökul – Esjufjöll
Dagur fjögur: Esjufjöll – Jöklasel – Reykjavík.Bill, Pajero 2.2 tonn án farþega og farangurs
Eknir 1.080 km.
Disel notkun 267 Lítrar
Eyðsla 24,7 l/km.Oílubyrgðir:
92L tankur
2*60L brúsar
2*40L Brúsar
Samtals 292LSvakalega gaman
kv. vals
10.02.2004 at 21:45 #492106Sælir félagar.
Er ekki fullsnemmt að fara á taugum yfir veðrinu á næstu helgi strax? Það er nú ekki alltaf sem spáin rætist til næsta dags, hvað þá 3-5 daga fram í tímann.
Hvernig er það, eru menn farnir að sleppa góðu basli ef það býðst???
Ferðakveðja,
BÞV
10.02.2004 at 21:45 #487548Sælir félagar.
Er ekki fullsnemmt að fara á taugum yfir veðrinu á næstu helgi strax? Það er nú ekki alltaf sem spáin rætist til næsta dags, hvað þá 3-5 daga fram í tímann.
Hvernig er það, eru menn farnir að sleppa góðu basli ef það býðst???
Ferðakveðja,
BÞV
10.02.2004 at 22:33 #492108
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er ennþá til
Kv,
Jón Þór
Með pjattrollu vél til sölu..
10.02.2004 at 22:33 #487550
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er ennþá til
Kv,
Jón Þór
Með pjattrollu vél til sölu..
10.02.2004 at 23:28 #48755214. febrúar. Jepparæktin – Hellisheiði, festum okkur, leikum okkur og umfram allt skemmtum okkur!
Dagsferð fyrir allar tegundir jeppa. Ekið frá skrifstofu Útivistar, Laugavegi 178, kl. 10:00. Í þetta sinn verður farið á Hellisheiði þar sem brugðið verður á leik. Markmiðið er að þjálfa leikni þátttakenda í að keyra í snjó og losa bíla sem hafa fest sig. Allir hjálpast að og með í för verða reyndir jeppamenn. Verð 1000 kr. á bíl.
Þetta er Jepparæktin hjá Útivist.
Fjölmennum!
kveðja Guðmundur
10.02.2004 at 23:28 #49211214. febrúar. Jepparæktin – Hellisheiði, festum okkur, leikum okkur og umfram allt skemmtum okkur!
Dagsferð fyrir allar tegundir jeppa. Ekið frá skrifstofu Útivistar, Laugavegi 178, kl. 10:00. Í þetta sinn verður farið á Hellisheiði þar sem brugðið verður á leik. Markmiðið er að þjálfa leikni þátttakenda í að keyra í snjó og losa bíla sem hafa fest sig. Allir hjálpast að og með í för verða reyndir jeppamenn. Verð 1000 kr. á bíl.
Þetta er Jepparæktin hjá Útivist.
Fjölmennum!
kveðja Guðmundur
10.02.2004 at 23:42 #487554Þáttökugjald 1000 kall !!!!!
Hvaða bull er það að rukka 1000 kall fyrir að fara upp á Hellisheiði og spóla í snjó ??? Verður nokkuð hliðvörður frá Útivist við skíðaskálann sem rukkar alla sem vilja fara að spóla.
Ég mæli með því að þeir sem vilja spóla í snjó hói sig saman á vefnum eins og menn hafa gert hingað til, og Útivist noti sinn póstlista til að auglýsa peningaplokkferðir, en ekki spjallsvæði f4x4.is
Maður á ekki orð
Hlynur
10.02.2004 at 23:42 #492115Þáttökugjald 1000 kall !!!!!
Hvaða bull er það að rukka 1000 kall fyrir að fara upp á Hellisheiði og spóla í snjó ??? Verður nokkuð hliðvörður frá Útivist við skíðaskálann sem rukkar alla sem vilja fara að spóla.
Ég mæli með því að þeir sem vilja spóla í snjó hói sig saman á vefnum eins og menn hafa gert hingað til, og Útivist noti sinn póstlista til að auglýsa peningaplokkferðir, en ekki spjallsvæði f4x4.is
Maður á ekki orð
Hlynur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.