This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Nú eru um tuttugu bílar skráðir í ferðina og ljóst er að stemmingin er bara fín. Langflest er þetta fólk sem ég þekki ekki (en ætla mér að kynnast), fólk sem hefur ekki mikið verið að ferðast með klúbbnum, en væntanlega einhverjir þó.
Er þó í pínu brasi með að ná á þrjá menn, sem einn maður skráði. Bið ég þess vegna þann aðila eða þá sem þekkja til þessa hóps um að koma til þeirra skilaboðum. Þau eru einföld: Hringja í mig, eða senda mér meil… Síminn er 824 2085 og meilið er phh@askjan.is
Og nöfnin eru:
Rangar Pálmason
Stefán Ólafsson
Kalli.Kv
Palli
You must be logged in to reply to this topic.