FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Nýliðaferð Hjálparsveitar

by Guðmundur Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Nýliðaferð Hjálparsveitar

This topic contains 52 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bjarki Clausen Bjarki Clausen 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.11.2006 at 23:41 #198906
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant

    Sælir félagar
    .
    Helgina 24. – 26. nóvember verður nýliðaferð farin í Setrið á vegum Hjálparsveitar 4×4.
    Kynning á þessari ferð verður á Miðvikudag 8/11 kl. 20:30 í Mörkinni. Einnig verður fulltrúi frá Hjálparsveit í Mörkinni öll fimmtudagskvöld fram að ferð.

    fh. Hjálparsveitar gundur

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 52 total)
← 1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 20.11.2006 at 23:08 #567006
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Það er orðið fullt í ferðina. Þeir sem eiga eftir að borga þurfa að fara að flýta sér svo þeir missi ekki sætið á listanum.
    Kveðja Lella





    20.11.2006 at 23:15 #567008
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Það verða 3 brottfarir í Setrið á föstudaginn.
    Akureyrarhópur:
    1. Benni Akureyringur "44 Toy

    Fyrri hópur brottför kl 16 frá Select:
    1. Lúther fararstjóri
    2. Gundur fararstjóri
    3. Friðrik "38 Patrol
    4. Frank Patrol "38
    5. Jóhann "38 Pajero
    6. Sirrý "38 Tacoma
    7. Stefán "38 Benz
    8. Georg "38 Patrol
    9. Dagbjartur "38 Patrol

    Seinni hópur brottför kl 19 frá Select:
    1. Lella fararstjóri
    2. Bjarki fararstjóri
    3. Ármann Patol "44
    4. Barbara "38 Mussó
    5. Steen "38
    6. Þorsteinn Trooper "38
    7. Sigurgeir Lc 120 "38
    8. Kolbeinn Ford "46
    9. Hörður GMC "44

    Leiðirnar sem verða farnar í Setrið verða gefnar upp á morgun, það verður að hafa smá spennu í þessu

    kveðja Lella

    endilega sendið á mig tölvupóst lella@simnet.is
    og látið mig vita hvorn hópinn þið viljið fara í.





    21.11.2006 at 13:47 #567010
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Borga, borga og borga þeir sem eiga það eftir annars fer að styttast í að þið missið plássið.
    Ferðin er full og farið er að taka niður á biðlista
    svo borga nú………… og endilega látið mig vita hvor brottfarartíminn hentar ykkur betur
    lella@simnet.is
    kveðja Lella





    21.11.2006 at 23:54 #567012
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Akureyarhópur kemur suður Kjöl og fer Kerlingarfjöllin.
    16 hópurinn fer Gljúfurleitin og
    19 hópurinn fer Kerlingarfjöllin með norðanmönnum
    kveðja Lella





    22.11.2006 at 00:06 #567014
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    eru ekki örugglega allir með VHF og þá rásir klúbbsins ? ef ekki er hægt að leigja handstöð af klúbbnum, ganga frá því sem fyrst ef þess þarf.
    Það er alveg nauðsyðnlegt að allir séu með vhf.
    Kveðja Lella





    22.11.2006 at 10:20 #567016
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Þetta lítur orðið ágætlega út. Hlakka til að fara.
    Er að koma uppfærsla á listann?





    22.11.2006 at 13:39 #567018
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félgar

    Hún Stefanía sendi þenna líka fína lista yfir hvað þarf að vera í sjúkrakassanum og hvers vegna.
    .
    [url=http://www.f4x4.is/new/files/archive/Fyrsta_hjalp_a_halendi_Islands.pdf:229ojb38][b:229ojb38]Fyrsta hjálp á hálendi Íslands[/b:229ojb38][/url:229ojb38]

    kv Hjálparsveit 4×4





    22.11.2006 at 13:55 #567020
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Það kemur ekki uppfærsla á listann fyrr en fólk er búið að melda sig hvenær það vill fara.
    kveðja Lella





    22.11.2006 at 20:37 #567022
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Eins og áður hefur komið fram þá fer hópurinn sem fer kl. 16 Gljúfurleitin. Æskilegt er að fólk sé búið að tanka kl. 16 því brottför verður stundvíslega 10-15 mínútum seinna frá Select við Vesturalndsveg.

    Kveðja,
    frá flottustu strákunum í klúbbnum
    Lúther, Gundur.





    22.11.2006 at 21:36 #567024
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    við skulum aðeins hinkra við og rifja upp hvað gerðist fyrir 2 árum þegar Lúther fór með fyrri hópin erfiðuleiðina um Gljúfurleytin [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=ferdir/3988:3lowi8ta][b:3lowi8ta]upprifjun[/b:3lowi8ta][/url:3lowi8ta]





    22.11.2006 at 22:07 #567026
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ætli sé ekki rétt að bjóða sig strax fram í hóp C, D E og F….

    Ég verð í startholunum á varahlutavaktinni – þið ættuð kannski að koma helstu patrol og pajeró varahlutum til mín svo ég verði fljótari til ykkar.
    En enga toyotu varahluti, þið urðið þær bara þar sem þær bila….

    Benni





    23.11.2006 at 09:47 #567028
    Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson
    Ágúst Þór Guðbergsson
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 702

    Sæll Benni. Hvað hafa Toyotur eiginlega gert þér, jeez, "urðið þær bara". Hvaða ofstopi er þetta. Svo nennirðu að keyra um með varahluti í Patrol og Pajero. Ekki nema von að þú sért á vörubíl, hefðir frekar átt að fá þér einn með 20 feta trailer ef þú ætlar að vera með Patrol og Pajero varahluti í eftirdragi. Bara svona þér til hughreistingar þá verð ég á ferðinni um helgina þannig að ef þig vantar hardcore drátt þá er ég alveg til í að hjálpa þér Benni minn. Tek trausta spottann með.
    Med venlig hilsen.
    Agust





    23.11.2006 at 10:22 #567030
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Alltaf eru Toyotu karlarnir jafnviðkvæmir og fljótir að svara fyrir sig. Ætli Gústi eigi vaktina þessa vikuna, þar sem Benni Akureyringur var á vakt í síðustu viku.

    Annars styttist óðum í ferðina.





    23.11.2006 at 10:25 #567032
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Þetta er allt að skríða saman og vegna forfalla eru örfá sæti laus svo drífa sig að hafa samband lella@simnet.is eða í síma 892-4283
    Kveðja Lella





    23.11.2006 at 11:33 #567034
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Þorvaldur númer 17 á listanum vildu hafa samband við mig í síma 892-4283
    Kveðja Lella





    23.11.2006 at 16:36 #567036
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Ég er ennþá að leita að Þorvaldi ?????
    það er pláss fyrir nokkra bíla og gamlir refir velkomnir þar sem ekki er útlit fyrir að ferðin fyllist af nýliðum.
    og Norðlendingar ætliði virkilega að senda Benna einan ?
    Kveðja Lella





    23.11.2006 at 17:27 #567038
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Þorvaldur er fundinn
    kveðja Lella





    23.11.2006 at 17:51 #567040
    Profile photo of Agnes Karen Sigurðardóttir
    Agnes Karen Sigurðardóttir
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 878

    Ertu viss um að bílinn verði lagi þessa helgi.
    Menn verða að geta treist á að varahlutirnir komi ef eitthvað bilar.
    kv
    Agnes Karen





    23.11.2006 at 18:31 #567042
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ef Benni For(d)maður treystir sér og bílnum ekki til að fara einn skal ég fylgja honum á TOY… sem eins og allir vita bilar ekki en þarf oft að fá bæði áætlað og óáætlað viðhald 😉
    Annars myndi ég ekki vita hvað ég ætti að gera um helgina ef eitthvað klikkaði hjá mér… allir hjálparar uppteknir 😉 Sé fram á að það skapist hættuástand á fjöllum út af öllum bílunum sem standa óökufærir út um allar tær og trissur.





    23.11.2006 at 18:36 #567044
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Er búin að liggja í hláturskasti yfir þessu sem ég fann á þræðinum um vandræðaferðina sem verið er að vitna í á síðunni. Þetta kom frá formanni vorum:

    "Annars er ég sammála því sem fram hefur komið um þessa blessuðu amerísku bíla – það á ekki að leyfa þetta dót á fjöllum eftir 1. september og ekki aftur fyrr en eftir 1. Júní og þá helst með eftirliti almennilegra jeppa.

    Kveðja

    Benni"





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 52 total)
← 1 2 3 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.