This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég er einn af þeim sem fóru í nýliðaferðina núna um helgina. Ferðinni var heitið til Hveravalla, og þangað komust við. Mig einfaldlega langaði að þakka fyrir mig. Þessi ferð var hreinlega frábær, hef ekki farið í svona skemtilega ferð lengi. Flugfélagið hélt uppi frábærri kvöldvöku þar sem ákveðið lag var sungið við misjafnar undirtektir. En þið sem voruð þarna og þeir sem skipulögðuð þetta…….TAKK fyrir frábæra samveru
Palli og Broncóinn 😉
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.