This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Eggertsson 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er maður loksins kominn á almennilegan jeppa.
Þetta er fyrsti 44″ jeppinn sem ég eignast og vonast til að geta ferðast eitthvað með í vetur.
Ég var að velta fyrir mér varðandi afgashitamælirinn sem settur var í bílinn !
Þetta er kannski algjör aulaspurning en hvaða hitastig er of mikið á afgasinu ?
Ætla að reyna að setja inn mynd af bílnum en sjáum hvort það tekst.
Kveðja Gísli
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.