This topic contains 32 replies, has 1 voice, and was last updated by Þengill Ólafsson 15 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Nú var ég að fá nýja kortið inn um lúguna. Og þar stendur á blaðinu sem fylgdi með að afslátturinn sé 7kr hjá Skeljungi og 5kr hjá Orkunni. Verð miðast við dæluverð. Hvað þýðir dæluverð? Er það verðið sem er á þeirri dælu sem við förum á, eða er það þjónustuverð?
Semsé ef ég fer á Shell í skógarhlíð og dæli sjálfur, þar kostar líterinn af bensíni 139,8 fæ ég þá 7kr afslátt af þeirri krónutölu? Eða fæ ég 7kr afslátt af 146,9 sem er þjónustuverð?
Og einnig er talað um að það sé 15% af olíuvörum, er þá ekki afsláttur af bílavörum? Rúðuhreinsi og þessháttar?
Kveðja
Þengill
You must be logged in to reply to this topic.