FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Nýidalur fréttavefur

by Benedikt Sigurgeirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Nýidalur fréttavefur

This topic contains 62 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Rúnar Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson 19 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.11.2005 at 12:53 #196715
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant

    Fréttavefur

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 62 total)
← 1 2 3 4 →
  • Author
    Replies
  • 27.11.2005 at 01:49 #533984
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Því er við að bæta að Pæjan var sennilega í fararbroddi þar sem að mér skilst að 80 44 Cruserarnir hafi verið notaðir meira og minna sem dráttardýr fyrir minni og aðra sem höfðu tapað drifunum sínum enda einu jepparnir þarna sem höfðu afl og drifgetu í það hlutverk án þess þó að lítið sé gert úr pæjum og öðrum.

    Benni





    27.11.2005 at 02:09 #533986
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    yfir þessum sögum.

    Það er þá í fyrsta sinn í sögunni sem LC 80 er fær um að draga eitthvað á eftir sér. Mér hefur nú sýnst í gegnum tíðina að þeir hafi nú bara nóg með sjálfa sig.

    Ef þeir eru sjálfbíttaðir þá hitnar skiptingin, nú eða ef þeir eru hand bíttaðir þá er kúplingin í steik……. Í gegnum tíðina þá hefur það verið algengast að leitað sé á náðir Patrolmanna að draga þessar druslur til byggða.

    Eða hvað……….

    Kveðja
    Elli.





    27.11.2005 at 02:43 #533988
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Bara svo við höfum það á hreinu Elías að þá hef ég aldrei verið dregin til bygða hvorki af þér né öðrum á Toyotu. Ég hef hinsvegar nokrum sinnum tekið bæði BILAÐA OG BROTNA patrola í spotta á eftir mér á minni Toyotu til byggða.

    Og ef þú villt enn eina ferðina fara að dást af þessum blessaða jeppa þínum startaðu þá öðrum þræði fyrir það.

    Benni





    27.11.2005 at 02:47 #533990
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    PS.
    það þýðir víst ekkert að segja þér að fara og kaupa nýtt hedd því þú ert víst nýlega búinn af því ekki satt…eða eru Patrolar nú allt í einu orðnir því líku ofurjepparnir að ekkert bilar nema kannski ein og ein vél en hvað er það, það er náttúrlega bara eitthvað smotterí sem ekki er vert að tala um. Nei takk þá sætti ég mig frekar við einhver smávandamál sem eru auðleysanleg. Einnig hefði mér þótt fróðlegt að sjá þig komast eitthvað um á þessum blessaða patrol þínum á 3:73 hlutföllum eins og ég er búinn að vera á án þess að ég sé að gera lítið úr þínum bíl ólíkt þér.





    27.11.2005 at 11:41 #533992
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Var að heyra í Benna (Hmm). Þeir eru á leið í bæinn og ef mér skilst rétt þá er Óskar Abba fyrstur, hann er með brotið afturdrif og er því bara á framdrifin. Á stæðan fyrir því að Oskar er fyrstur er að Benni er með gleðigandinn í afturendanum á honum ! og ýtir honum áfram og segir Benni að þessi gandur sé algjört undratæki. Óskar á örugglega eftir að grobba sig af því að hafa rutt leiðina fyrir hópinn með brotið afturdrif.
    Ég sagði Benna frá metingi milli Pajero og hinna tegundana hérna á vefnum en hann sagði mér að það væri af og frá að það væri einhver metingur, hann væri bara alltaf fyrstur svo einfallt væri það.

    kv. vals.





    27.11.2005 at 13:50 #533994
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Nafni er flottur á þessari pæju, það er bara svoleiðis og ekkert við það að bæta.

    Benni





    27.11.2005 at 14:12 #533996
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Bara svo það misskiljist ekki þá er allt í lagi að taka það fram að ég og Elías erum bæði góðir félagar og ferðafélagar. Svona skot eins og eru hér að ofan eru í góðu gríni og lýsa eingöngu því hversu lélegan húmor við höfum…





    27.11.2005 at 15:28 #533998
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    gleðigandur= ???
    gandur= ????

    ég er ekki að fatta, hvað er það? (",)





    27.11.2005 at 15:44 #534000
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    [img]../files/photo/?file=files/photoalbums/853/5266.jpg[/img]





    27.11.2005 at 16:40 #534002
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Mér skilst að það fari illa með framdrifið að draga bíla aftur á bak. Hvenær er von á mönnunum heim í siðmenninguna aftur?

    Haffi H-1811





    27.11.2005 at 17:07 #534004
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    komum heim klukkan 2, var í sturtu og mat
    Takk fyrir ágæta ferð og ekki síst fyrir matinn.
    Guðmundur (grænn cherokee)
    Svona var sólarlagið á Köldukvíslarjökli með Hágöngur í forgrun

    [img:2olu7u6n]http://www.mmedia.is/gjjarn/drasl/hagongur.jpg[/img:2olu7u6n]





    27.11.2005 at 17:27 #534006
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Til að útskýra notkunina á þessum apparati þá sést það vel á myndinni hans Hafsteins. Hugmyndinn er að tengja saman tvo bíla, ekki til að draga, heldur til að íta þ.e. sá aftari sem er í troðinni slóð ítir á þann sem er fyrir framan. Þegar jeppi er að troða slóð vinnur það þannig að hann treður með tveimur hjólum, framhjólunum, og ítir með afturhjólunum en þegar þessi aðferð er notuð eru tvö hjól sem troða en sex hjól sem íta sem veldur margfaldri drifgetu samanlagt. þetta er sama og Synergi eða 2+2=5.
    Þessi gandur hefur fært þeim sem hafa notað hann svo mikla gleði að menn hafa slegið þessu saman og kallað fyrirbærið Gleðigandur.
    kv. vals.





    27.11.2005 at 17:37 #534008
    Profile photo of Jón Þór Geirsson
    Jón Þór Geirsson
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 50

    Við erum komnir heim og vill ég nota tækifærið og þakka Trúðum og co fyrir góða helgi. Maturinn góður og veðrið eins og best verður á kosið. Smá basl hér og þar sem gerir góða ferð betri.
    Ps : Skálinn var svakalega kaldur og var fyrst að hitna þegar við fórum ég hefði ekki boðið í þessar vistaverur í roki :)





    27.11.2005 at 18:32 #534010
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Ágætu Trúðar

    Takk fyrir frábæra lengda helgi, þetta var mjög flott hjá ykkur.

    ps. kæri Lúter ég skil ekki af hverju þú ert sár yfir skrifum Benna ég man ekki betur en ég hafi dregið þig úr festu nánast á planinu í Nýjadal.

    LC 80 kveðjur þinn gundur





    27.11.2005 at 18:45 #534012
    Profile photo of Hjörtur Már Gestsson
    Hjörtur Már Gestsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 478

    Þakka frábæra helgi :)

    Hjörtur (hvítur hilux, svona 50 tappa :P)





    27.11.2005 at 19:01 #534014
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Jæja þá er maður kominn til byggða – ég fylgdi Óskari heim með brotið drif og sú ferð gekk að óskum – Gleðigandurinn virkaði þrælvel en þó skiptum við yfir í band þegar við vorum ca hálfnaðir niður á Kvíslárveituveg – ég gat ekki keyrt nógu hratt með gandinn á milli. Enda kann Óskar best við sig í bandi.

    Annars var helgin frábær í alla staði, nema kannski kuldinn í húsunum. Það voru 5 bilanir – allt Toyotur – og tvö dekk skemmdust.

    Hluti hópsins fór á Jökul ens og komið hefur fram en hinn ákvað að klára niður Vonarskarðið – við lentum í smá basli við Nyrðri Hágöngu, hliðarhalla og bratta (Ég og Gundur klóruðum okkur í gegnum hliðarhallann en hinir fundu leið hjá, þar var smá spilvinna og þá sérstaklega með Óskar.

    Gundur þvoði rækilega af sér faramannaorðið þegar hann fann fyrstur leið yfir á sem varð á leið okkar. Reyndar þvoði hann sér ekki með vatni þar sem áin var frosin og klakinn hélt. Síðann var hann með fyrstu mönnum í skála og var búinn að grilla þessa líka frábæru steik þegar við sem vorum að aðstoða Óskar komum í hús.

    Kakan sem Jóhannes (jþj) sendi okkur var svo borðuð upp til agna í eftirmat – Takk kærlega fyrir okkur.

    Færið var almennt nokkuð gott og spottinn sjaldann notaður…..

    Í heildina frábær ferð í góðum félagsskap.

    Takk fyrir mig
    Benni





    27.11.2005 at 19:24 #534016
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Verði ykkur öllum að góðu,
    Smá eftirréttur er bara sjálfsagður.
    kv
    Jóhannes





    27.11.2005 at 20:46 #534018
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    var að heyra í Lúther og er hann á dólinu á heimleið með bilaða skiptingu.

    Þorgeir og Krílið eru lagðir af stað í björgunartúr upp á kjalveg þar fór jeppi niður um ís og er dautt á honum og menn orðnir kaldir, frekari fréttir eftir smá stund.

    Benni





    27.11.2005 at 20:51 #534020
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    …..reyndar biluðu 6 toyotur, 4Runnar braut framöxul við að draga aðra Toyotu upp á veg við Þórisvatn á leiðinni heim í dag en þar voru tveir ágætir menn sem fengu þá flugu í hausinn að fara út fyrir veg á 33" Toyotu en allir vita að það er hreint brjálæði…..

    [img:1l385lxq]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1025/26569.jpg[/img:1l385lxq]

    Takk fyrir mig, þetta var áhugaverð lífsreynsla og hreint bara fjandi góð ferð :-)
    kv
    AgnarBen





    27.11.2005 at 20:54 #534022
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    úpps, kom 2var





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 62 total)
← 1 2 3 4 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.