This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég er að fara eftir viku ( 25.07.2003 ) inn í Nýjadal og langaði að forvitnast aðeins um Dyngjuleiðina inn að Öskju. Ef þið eruð með einhverjar upplýsingar um það hvernig leiðin er t.d. með lengd í km áætlaðan, aksturstíma o.s.frv. þá væri það vel þegið. Ég er að velta því fyrir mér hvort að það yrði of langur bíltúr að fara Nýidalur-Askja-Herðubreið og svo til baka aftur.
kveðja
Einar
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.