FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ný vefsíða Ferðaklúbbsins 4×4.

by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060

Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Ný vefsíða Ferðaklúbbsins 4×4.

This topic contains 53 replies, has 13 voices, and was last updated by Profile photo of Jón G. Guðmundsson Jón G. Guðmundsson 9 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.12.2014 at 18:37 #773631
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster

    Sælir félagsmenn.

    Nú er enn ein vefsíðan komin í loftið. Hún er að við í vefnefnd teljum vera sú sem bestar vonir eru bundnar við. Þar er frábært spjall og póstkerfi. Einnig geta menn hópað sig saman með ýmsu móti. Myndainnsetning er mjög einföld en eftir er að heimfæra þar ýmist að okkar þörfum.

    Fjölmargar lagfæringar og breitingar eru eftir að vinna sem miðast að mestu við það sem við í vefnefnd getum unnið sjálfir. Hafliði, formaður vefnefndar er hjá okkur í forsvari sem kunnáttumaður og reynum við Jón Emil að vera hjálpsamir eftir bestu getu með ýmsa þætti.

    Síðan eruð það þið félagsmenn sem þetta allt er unnið fyrir. Það er að koma með leiðandi gagnrýni á vefsíðuna svo að hún verði þannig að sem flestum líki. Einnig að nota eiginleika hennar til samskipta á áhugamálum og þeim baráttumálum sem klúbburinn stendur fyrir.

    Það er leyfilegt að hrósa, koma með hugmyndir að því sem betur má fara og því sem er vonlaust. Við munum reyna að skrá það niður hjá okkur eins og hægt er.

    Kv. Vefnefnd.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 53 total)
← 1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 14.12.2014 at 00:51 #774734
    Profile photo of Einir Guðjón Kristjánss Normann  R-2930
    Einir Guðjón Kristjánss Normann R-2930
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 7

    Ps. hefði betur lesið yfir

    Því miður er heimasíðan eins og þessi ekki mjög notendavæn, jú það eru ekki góðir í tölvum.

    ‘Atti víst að vera svona





    15.12.2014 at 01:08 #774745
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Það er eitt sem ég mundi vilja sjá á forsíðunni. Það koma alltaf nýjustu færslurnar í „virkar umræður“ en er nokkuð mál að hafa dagsetningu og tíma fyrir aftan þær svo maður þurfi ekki alltaf að opna þær til að sjá hvort eitthvað nýtt hefur bæst við færsluna?





    17.12.2014 at 15:58 #774780
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 87
    • Svör: 859

    Sælir bara að prufa hvort ég geti svarað hér.





    17.12.2014 at 23:06 #774784
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    Sælir

    Ég vil byrja á að þakka mönnum fyrir þá vinnu sem lögð er í þessa síðu. Á sama tíma vil ég koma með ábendingar.

    Ég get ekki fundið leið til að stofna nýjan þráð á spjallinu. Þess vegna er ég að troða mér hingað með mitt tuð.

    Af hverju þarf ég að gerast meðlimur eða áskrifandi til þess að skrifa svör við þráðum.Ég er ekki í vefnefnd en að skrá mig sem meðlimur var eina leiðin til að skrifa eitthvað á síðuna. Og hvað er „áskrifandi að þræði“ Þetta er alveg dæmt til að rústa spjallinu ef þetta er ekki lagað. Menn eru búnir að besta svona spjall á öðrum stórum síðum og því ástæðulaust að gjörbylta öllu. Einfaldara er betra.

    Hugmyndin að hópar eins og vefnefnd geti spjallað saman er góð, en þá þurfa þeir þræðir að vera eingögnu sýnilegir þeim sem eru í vefnefnd og vilja bara tala saman innan hópsins.

    Eins er myndaalbúmið allt í rúst. Vonandi verður það lagað því þar liggja mikil verðmæti.

    Alls ekki illa meint, dáist af ykkar seiglu í þessu vefsíðu máli. Annars fannst mér síðasta útgáfa af síðunni nokkuð góð, myndaalbúmið kom mjög vel út þar og Spjallið var nokkuð eðlilegt.

    p.s.Ég reyndi 5 sinnum að skrifa þennan texta á þráð sem heitir Tuð, en alltaf kom villumelding um að ég væri nú þegar búinn að skrifa þetta inn. Menn gefast fljótt upp á þessu.

    kv
    Kristján Finnur





    17.12.2014 at 23:25 #774785
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sælir.

    Leit aðeins á umræðu um F4x4 á Jeppaspjallinu. Þar eru menn að spjalla og sitt sýnist hverjum eins og gengur og gerist.

    Þar kom „gundur“ með tengil á sögu Vefsíðu F4x4 frá Vefsafn.is og er tengillinn hér.

    http://vefsafn.is/?page=wayback-results&site=https://old.f4x4.is

    Þetta er fróðlegt að fara í gegnum.

    Kv. SBS.





    18.12.2014 at 14:37 #774809
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sælir.

    Leit aðeins á umræðu um F4x4 á Jeppaspjallinu. Þar eru menn að spjalla og sitt sýnist hverjum eins og gengur og gerist.

    Þar kom „gundur“ með tengil á sögu Vefsíðu F4x4 frá Vefsafn.is og er tengillinn hér.

    http://vefsafn.is/?page=wayback-results&site=https://old.f4x4.is

    Þetta er fróðlegt að fara í gegnum.

    Kv. SBS.





    18.12.2014 at 19:20 #774819
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Sælir

    Í dag hefur verið vinna í gangi við að klára ýmis atriði sem átti eftir að klára. Nú er t.d. myndskoðun í spjalli mun betri en var. Forsíðan hefur verið endurröðuð. Yfirlitsíðan fyrir spjall hefur verið endurgerð og margt fleira.

    Kv hsm





    22.12.2014 at 09:02 #774927
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    Sælir, Nokkur atriði sem ég vil benda á.

    • Upphafssíðan er núna orðin mjög góð, skánaði mikið við að minnka letrið og endurraða henni. Mjög gott
    • „Virkni“ á upphafssíðunni mætti missa sig eða hafa einungis link á aðra síðu.
    • Fyrir aftan titill á virkar umræður, er hægt að hafa í sviga fyrir aftan hve mörg innlegg eru komin inn við ákveðna umræðu? og ef smellt er á svigann þá fer maður á nýjast innleggið. Þetta á við um smáauglýsingar og umræður.
    • Í framahaldi af þessu, þegar ýtt er á ákveðinn flokk á smáauglýsingum þá fer maður á nýja síðu, það mætti minnka letrið á textanum þar inni.
    • Flokkar í smáauglýsingum. Ég mæli eindregið með því að þið hafið bara tvo flokka fyrir faratæki, 1. fólksbílar 2. Jeppar. Þessir flokkar sem eru núna eru of margir.. Annað, hvort það komi ekki betur út að stækka letrið í þessum flokkum og hafa einn dálk niður (ekki tvo) ?

    Meira er það ekki í bili. Flott framtak hjá ykkur.





    22.12.2014 at 09:16 #774928
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Takk Guðmundur Magni fyrir góða punkta.

    Við vitum af þessu með fjölda innlegga, því miður er þetta ekki innbyggt í „kubbnum“ sem við erum að nota, en þegar um hægist, þá skoðum við hversu auðvellt er að bæta þessu við hann.

    Í sambandi við flokka í smáauglýsingum, þá er þetta góður punktur, til hvers eigum við að hafa svona marga flokka?

    Kveðja,
    Hafliði





    22.12.2014 at 17:33 #774945
    Profile photo of Guðmundur Magni Helgason
    Guðmundur Magni Helgason
    Participant
    • Umræður: 82
    • Svör: 767

    Ég  sé  það núna  þegar ég  skoða í  gegnum símann  að myndin og uppsl um aðila er of stórt og það skerðir svæðið sem er annars fyrir textann um helming

    ég er með galaxy s4 með nokkuð stórum skjá





    24.12.2014 at 00:03 #774955
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    ein ábending þegar ég fer inn á spjallið og skrolla niður að almennt þá er það sem þar er svolítið svona ofaní hvort öðru. sem sagt myndskeið eru eiginlega ofaní gps grunnur

    vona að þetta skiljist

    KV Hilmar





    24.12.2014 at 01:46 #774956
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sæll Hilmar.

    Þakka þér fyrir ábendinguna. Þetta er einn af mörgum kvillum sem þarf að lagfæra.

    Þar sem ég er  í vefnefnd og í þjónustu félagsmanna F4x4 ætla ég að setja inn nýja og endurbætta mynd af forsíðu sem ég hef unnið.

    Þar sem viðbrögð eru nánast engin á spjalli og myndainnsettningu eru hér hugmyndir að forsíðu til endurbóta. Ég er að tala um efri hluta síðunar. Baksíður koma síðar.

    Nú vil ég að þið segið til um þessar  hugmyndir.

    Til að taka þátt í þessum þræði verðið þið að samþykkja að gerast meðlimir. Þessi kvöð að gerast meðlimur verður að öllum líkindum rofin og mönnum verður frjálst að taka þátt í spjalli án þess en hægt er að gerast meðlimur eða félagi eins og menn kjósa.

    Kv. SBS.

    Viðhengi:
    1. ny-vefsida-04




    24.12.2014 at 02:00 #774958
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Sigurður Bjartmar. Þessi hugmynd þín er fín en ég vill leggja áherslu mína á að það verði tíma stimpill á öll innlegg sem byrtast á forsíðu.

    Þessar breytingar sem hafa orðið á okkar ástkæru síðu hafa minkað umferð mína á hana því miður veit að þið eruð að vinna gott starf og fáið ekki nóg kredit fyrir ykkar vinnu. En með því að tíma stimpla hverja færsu á forsíðunni þá tel ég það auka umferð. Auk þess sem við verðum að hætta að nota póstinn til að tala saman svo við fáum meiri umferð á síðuna. Haldið áfram ykkar starfi og megið vita að hún er mikils metin þó svo menn séu ekki nógu duglegir að hrósa ykkur. Góðir hlutir gerast hægt og með mikilli þróun.

     





    24.12.2014 at 02:19 #774959
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sæll Trausti.

    Það er því miður ekki hægt að hafa tímasetningu á spjallþræði. Dæmi; 28 06 2014. Allt of langt!

    Þú sérð að það er tímasetning á þinni umræðu hér fyrir ofan.

    Það sem vantar er talning á þátttöku á spjallþráðum. Þá er ég að tala um að fyrir aftan heiti spjallþráðar er þáttöku-tala sem segir til um breitingar. Þráður getur verið efstur í viku en engin veit  á forsíðu hvort eitthver hefur tekið þátt í honum nema til sé þátttökutala. 01 til 99. :)

    Kv. SBS.

     





    25.12.2014 at 21:48 #774965
    Profile photo of Trausti Gylfason
    Trausti Gylfason
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 67

    Sigurður Bjartmar  það væri mjög góð lausn að sýna hversu mörg innlegg eru í hverjum þræði. Vona að þið getið reddað því :)





    25.12.2014 at 22:46 #774967
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Sæll Trausti.

    Þetta er ofarlega hjá mörgum og bráðnauðsynlegt. Þetta atriði þarf líklega að forrita sérstaklega og fylgjast sérstaklega með í hvert skipti sem bakgrunnur síðunnar er uppfærður. Það er stefnan að gera sem minnst af því en verður að vega og meta hvert atriði. Þessi kubbur getur að vísu verið til og ótrúlegt annað en það þarf að leita að honum í tugi þúsunda kubba.

    Nú er ég ekki tæknimaður á þessu sviði heldur húsgagna og innréttingasmiður en legg mikin tíma í vefsíðu-verkefnið af elju og ákafa. 😉 Breitingar á síðunni koma ekki inn fyrr en eftir áramót og er ég að nýta tímann þar til.

    Kv. SBS.

     





    31.12.2014 at 12:00 #775559
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Eitt atriði sem mætti laga við tækifæri. Ef maður setur vitlausa mynd inn á spjallið þá er ekki hægt að fjarlægja hana (allavega sé ég ekki hvernig).

    Það er hægt að fara í „edit“ og bæta réttri mynd við, en ekki eyða hinni.





    31.12.2014 at 12:16 #775560
    Profile photo of Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060
    Keymaster
    • Umræður: 244
    • Svör: 1204

    Skelli þessu á listan langa.

    Kv. SBS.





    04.01.2015 at 10:49 #775910
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    Ein spurning þarf maður að flytja myndirnar af gömlu síðunni yfir á þessa ef maður vill hafa þær hér?

    eða verður myndasafnið tengt þessari síðu eitthvað betur?





    04.01.2015 at 16:15 #775919
    Profile photo of Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833
    Keymaster
    • Umræður: 32
    • Svör: 604

    Það er ekki búið að ákveða hvað við gerum með gömlu myndasíðuna.

    Kv hsm





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 53 total)
← 1 2 3 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.