This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
nú er félagi minn á patrol og við urðum allt í einu varir við nýtt aukahljóð sem að legst ekki nægilega vel í okkur.get ekki lýst hljóðinu betur en það að þetta hljómar svipað og hringl eða glamur, þetta hvarf þegar við smurðum í alla koppa en kom svo aftur daginn eftir (í gær). við skoðuðum allt undir honum svona lauslega og virðist ekki vera slag í neinu og þetta kemur bara í keyrslu. hljóðið breytist ekki þótt að bílinn sé í átaki og ekki ef að slegið er af eða stigið á bremsuna. þetta virðist koma inn þegar að bílinn er á sirka 20 km og verður örara eftir því sem að farið er hraðar þangað til að komið er uppí sirka 60 km en þá hættir það, þetta virðist líka koma undir miðjum bíl, er ekki í mótor því að við prufuðum að drepa á honum í brekku meðan að hljóðið var.
p.s þetta er gamli 2.8 árgerð 90 á 38
You must be logged in to reply to this topic.