This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 16 years ago.
-
Topic
-
Daginn félagar.
Mig langaði að deila með ykkur forriti sem ég hef prófað og líkað vel við.
http://www.cooliris.com/product/how-to-launch-and-use
Þetta kostar ekkert en er sniðug viðbót við vafrana ykkar. Ef þið eruð að skoða myndir á vefnum þá er hægt að keyra upp þessa viðbót smella á iconið, sem birtist ef farið er með músina yfir mynd, og þá opnast ný síða(tab) með þessu útliti.
Einnig er hægt að skoða myndaalbúm á tölvunni með þessum hætti.
Ég hef aðeins prófað þetta með IE8 og Opera – virkar ekki með Opera )-:þ en skv síðunni þá á þetta að virka einnig vel með Firefox og Safari (mac).
Þetta setur myndirnar hérna á síðunni á nýjan level.
http://www.cooliris.com/product/Hvað finnst ykkur?
You must be logged in to reply to this topic.
