This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Bogi Sigurðsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Kannast einhver við vandamál með nroute forritið. Nefnilega þá lenti ég í því að ég var að elta slóða en týndi slóðanum og var kominn einhver 100 metra frá en samkvæmt bátnum í tölvunni sýndi hún að ég væri á slóðanum. Ég var einnig með gps, þá sá ég að ég var komin þetta 100-200 metra frá slóðanum, en tölvan sýndi að ég væri en á slóðanum, hvað er í gangi? Þarf ég að stylla tölvuna á einhverja sérstaka styllingu eða getur verið að tölvan sé svo lengi að sýna tengingu frá gpsinum. Eða hvað getur verið í gangi hjá mér.. Ég er með garmin 276, langar mjög mikið að gefa þessu forriti smá sjéns en mér finnst þetta alveg glatað ef þetta verður svona, get ekki treyst því. Forritið verður að geta fylgt mér um leið og ég beygi út af leið að þá verður forritið að fylgja mér strax eftir, er það ekki gert til þess (að báturinn sýni svörun strax um leið og bílinn)?
kv. Dóri
You must be logged in to reply to this topic.