FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

No Spin

by Ólafur Arnar Gunnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › No Spin

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Elvar Níelsson Elvar Níelsson 22 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.01.2003 at 11:16 #191989
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant

    Hvaða skoðun hafa menn á No Spin læsingum.
    Er þetta eitthvað að virka? Og hvernig virka þessar læsingar?
    Hver er munurinn á þessu og t.d. 100% loftlæsingu?
    Hvernig er bíll með No Spin að framan og aftan í borgarakstri vs. snjóakstri?
    Er einhver sem getur frætt mig um þetta?
    Kveðja, Ólafur.
    R-2170.

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 14.01.2003 at 11:48 #466484
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    No Spin hefur auðvitað kosti og galla.
    Kostirnir eru að þetta er 100% læsing sem svíkur
    ekki og bila mjög lítið.
    Einnig er hún tiltölulega ódýr.

    Gallarnir eru hinsvegar að bílinn verður
    leiðinlegur í hálku, slítur dekkjum hraðar.
    Einnig verðurðu var við smelli þegur hún
    er að koma inn, ég átti Bronco með svona
    búnaði og ég vandi mig á að kúpla í kröppum
    beygjum þegar ég keyrði á malbiki til að losna
    við smellina.





    14.01.2003 at 12:36 #466486
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Sælir

    Ég er með No Spin læsingar hjá mér að aftan og framan.
    Það verður að viðurkennast að það er ekki mjög gaman að keyra með þær. Maður þarf að vera meðvitaður um þær allan tímann. Í beygjum þarf að sljá vel af, og það smellur ansi hraustlega í afturdrifinu öðru hverju. Ég kíki alltaf ósjálfrátt í speglana eftir smellinn og athuga hvort hjólin séu nokkuð að detta af. Og ef lokurnar eru á, þá er frekar þungt að stýra.

    En þetta hefur líka kosti. Ég hef aldrei vitað til þess að No Spin læsing klikki. Þær virka alltaf þegar á þarf að halda, og það frýs aldrei í lögnunum að þeim, enda engar lagnir.

    Mín skoðun er að ef menn hafa ekki ráð á að fara í loftlæsingar, þá sé þetta leiðin til að fara.

    Kveðja,
    Emil





    14.01.2003 at 14:59 #466488
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þetta er liðónytt í hi-lux þær myljast niður innanfrá ath þeir sem eru á rafsoðnum drifum halda ekki vatni yfir þeirri fullkomnum sem ESAB læsing gefur





    14.01.2003 at 16:06 #466490
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    No-spin er yfirleitt notendavænna í sjálfskiptum bílum. Sjálfskiptingin heldur alltaf spennu á því. Í beinskiptum bíl með no-spin geta orðið ansi mikil læti þegar slegið er af og síðan gefið í í beygju. Eins og Emil sagði þá liggur við að maður stoppi og athugi hvort öll hjól séu á sínum stað. Ég hef að vísu bara reynslu af gömlum No-spin læsingum en mér skilst að þau hafi eitthvað "mýkst" með árunum.

    Þetta er leiðinda búnaður í hálku, hvort sem hann er að framan eða aftan, nema ætlunin sé að fara alltaf beint áfram. Þó heldur skárra en Raf-spin(ESAB).

    Kv.
    Bjarni G.





    14.01.2003 at 16:35 #466492
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það fer bara eftir því hvað þú ert að byggja upp. Rúntara eða fjallabíl. Þetta er ekki gott í rúntari en ef þú ert að byggja upp fjallabíl þá mæli ég með no-spin er öruggur búnaður sem klikkar aldrei……





    14.01.2003 at 16:55 #466494
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Þetta er nú ekki alveg skotheldur búnaður. Ég veit allavega um tvö dæmi þar sem menn brutu/méluðu No-spin en það var í báðum tilvikum í öflugum 8cyl bílum og ekki "á rúntinum". En það er náttúrulega hægt að brjóta allt og þetta er líklega sterkara en margar aðrar læsingar.

    Kv.
    Bjarni G.





    14.01.2003 at 17:34 #466496
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sá síðasti sem að ég veit um að eyðilagði hjá sér drifbúnaðinn var með no-spin og 8 cyl vél.

    Kveðja Fastur





    14.01.2003 at 21:08 #466498
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Ég er með NoSpin í mínum bíl og er bara ánægður með hana. Drifið er óbrotið og hjólin á sínum stað. En óneitanlega er svoldill háfiði í þessu og oft heldur maður að drifið hafi sagt sítt síðasta. En þetta er búnaður sem virðist lítið klikka og er níð sterkur. Ég kúppla alltaf frá í kroppum beygjum, hefur örugglega einhvað að seigja, og reini að passa svoldið uppá drifið þannig. En ég mæli með þessu fyrir þá sem vilja öflugann og traustann búnað sem kostar lítið. En NoSpin er ekki gott í rúntara eða annað innanbæjarsnatt Með von um snjóþungann vetur :)





    15.01.2003 at 13:03 #466500
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 649

    Er einhver með verðsamanburð á taktinum þ.e. fyrir nospin og loftlæsingu fyrir framhásingu í toyota

    Gaman líka að heyra hversu mikil vinna er að koma búnaði fyrir og hvort þörf sé á sérfræðingum til þess.

    Elvar





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.