This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Sigurðsson 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Mig langar að athuga hvort einhver hér getur hjálpað mér. Ég á Mobira NMT síma sem er búinn að vera ofan í kassa í nokkur ár. Hann er með bílakitti með öllu nema festingunni fyrir tólið. Er einhver sem lumar á svona festingu?? Ég er búinn að þræða þessi verkstæði/fyrirtæki sem mér hefur dottið í hug: Sigga Harðar, Nesradíó, Radíoþjónustu Bjarna, Hátækni ofl. Enginn lumar á þessu. Eruð þið til í að láta mig vita ef ykkur detta fleiri aðilar í hug, eins ef þið eruð til í að spyrja félaga sem henda sjaldan og gætu átt þetta til.
Bestu þakkir
Snorri Ingimarsson
You must be logged in to reply to this topic.