This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Magnússon 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Daginn félagar
Ég hef verið að lesa þessa þræði um NMT og stofnað tvo. Ég hef heyrt að tíðnin sem NMT er á er sú sama og arftakinn og þess vegna er ekki hægt að vera með bæði kerfin í gangi í einu.
Það eru mjög margar getgátur og spurningar hjá mönnum um hvernig þetta fer og ef NMT kerfið er ekki lengur til staðar ógnar það öryggi okkar fjalla manna.Ég veit ekki hvaða vinna hefur farið fram hjá stjórn F4x4 varðandi þessi mál. Það má vel vera að NMT málið sé í góðum farvegi, en ég þekki það ekki og mig heyrist að margi félagsmenn viti lítið um NMT málið, og þar með skapast efasemdir og óánægja sem kannski byggjast á upplýsinga skorti um málið.
Því skora ég á okkar menn innan f4x4 sem þessi mál fara að koma upplýsingum til okkar félagsmanna svo við vitum betur hvernig þessum málum er háttaðKv Árni Þór
You must be logged in to reply to this topic.