This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Arnar Gunnarsson 21 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Mig langar að heyra ykkar álit á Nissan Patrol með nýrri vélinni þ.e 3.0 ltr vélinni. Hafa ekki verið einhver vandræði með olíuverkið eða eitthvað tengt því? Mér finnst þetta að mörgu leyti spennandi bílar og er svona að spugulera og það væri gott að heyra álit og reynslu manna af þessum bílum breyttum sem óbreyttum. Hrynja nokkuð framdrifin í breytta patrolnum eins og í 90 cruiser?kveðja
vetur
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.