This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 12 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Góða kvöldið, ég er í veseni með Nissan Navara árg. 2006 disel common rail. Þannig er mál með vexti að í dag fór hann að ganga illa og á endanum drap hann á sér, en ég gat alltaf sett hann í gang og svo dó hann jafn óðum. Við fórum svo seinnipartinn og skiptum um hráolíusíu í honum(gamla sían virtist vera hrein að innan). Firsta start þá fór hann í gang og gekk í nokkrar sekúndur og dó svo, núna þegar við störtum honum þá tekur hann ekki einu sinni við sér…
Er einver sem getur ráðlagt mér hvað sé að hrella hann?. Þarf að pumpa lofti af honum eða gerir vélin það sjálf(við settu olíu í nýju síuna áður en hún fór í).
You must be logged in to reply to this topic.