This topic contains 40 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Þar sem ég var að kaupa mér breskt tæki með Nissan Pjattrollu 2.8Td 1991 mótor, með 2,5″ pústi var ég að hugsa.. hvað er best til að ná týndu hestöflunum útúr mótornum.
Bíllin er án Intercooler, reyndar fylgir lítill intercooler með en ég get fengið stóran iveco intercooler sem gæti passað. Síðan var pælingin að ná sér í afgasmæli til að fylgjast með hitanum og tjúna eftir því..
Það sem kemur helst í huga minn er.
Intercooler.
Búústa túrbínu aðeins meira…
auka smá við olíuflæðið..
Hiclone..
Afgasmæli til að fylgjast með hvort ég sé að grilla allt.
Opna síu?Hvaða breytingar eru að gera mest í afli, getið þið bent mér á þræði þar sem þetta hefur verið rætt, eða pósta einhver gullkorn hérna inn…
Takk Takk
Jón þór og Range roverarnir…
You must be logged in to reply to this topic.