This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Davíð Karl Davíðsson 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Nú verð ég bara aðeins að tjá mig eftir símtal sem ég fékk áðan
Sko eins og sumir vita þá varð Kristinn í Litludeildinni fyrir því á föstudaginn fyrir rúmri viku að hann keyrði á nagla eða öllu heldur steyputeina á stéttinni fyrir utan nettó,
ókei slíkt gerist og kom 3ja putta gat í sæmileg 38″ DickCepek sem var undir Mussonum hans ókei það var ekkert í stöðunni en að kaupa ný dekk því ekki setur hann eitt nýtt dekk svo hann fær sér dekk fyrir einhverjar gloríur af pening eins og við vitum öll þá kostar þetta smá.jæja svo reynir hann að ná sambandi við yfirmenn Nettó sem er alveg skiljanlegt þar sem þetta var augljóslega þeirra valdur að láta ekki ganga frá svona teinum og loks þegar hann náði í yfirmenn þá var honum sagt að þetta væri ekki þeim að kenna að teinarnir væru svona og datt ekki í hug að bæta honum kostnað sem nemur sæmilegu 38″ dekki eða um 30 þús kr sem honum fannst sanngjarnt en ókei þeir benda honum á verktaka sem ég veit ekki hverjir eru en það átti víst að vera þeirra valdur að teinarnir stæðu þarna uppúr en allt kom fyrir ekki og fékk hann bara leiðindi hjá þeim!!!
svo ég fór aðeins að pæla og ætla að nota Hjalta gamla sem dæmi (nota vinina:D) en ókei hann á bíl og segkum sem svo að ég sé að bakka úr stæði við hliðana á honum og ég legg á minn og ríf brettakanntinn af hjá honum og rispa bílinn hans rosalega með grindinni minni hvað gerist þá ??
ef hann segir Dabbi þetta var af þínum völdum svo þú borgar þetta, hvað eg ég segji nei ekki séns þetta var sólinni að kenna eða eitthvað jafn fáránlegt ég meina auðvitað bæti ég tjón sem ég er valdur af það er bara common sense!!
Það er bara svona dæmi sem fer í taugarnar á mér því flest fyrirtæki reyna auðvitað að sleppa sem best útúr öllu og kenna einhverjum öðrum um.
eru ekki einhver bótalög eða eitthvað sem hann getur notað?? því jú þetta er búið að kosta hann þónokkra peningana og síðast þegar ég vissi var hann kominn yfir 200 þús á þessari rúmu viku og mér finst hann ekki vera að fara neitt framm á mikið frá þeim
er ekki einhver lögfræðingur eða einhver fróður um svona mál eða eitthvað sem getur bent honum á varðandi þetta mál ???
Kiddi áttu ekki myndir af teinum??
Kv Dabbi pirr
You must be logged in to reply to this topic.