This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir jeppamenn!
Ég var að prófa spilið á „nýja“ jeppanum og það virkar ekki.
Það snýst reyndar aðeins, en aðalárangurinn er mikið neistaflug þar sem togvírinn snertir rammann þar sem hann dregst inn.Kannast nokkur við einkennin og hefur hugmynd um hvað veldur og hvernig má kippa þessu í liðinn?
Þetta er Warn winch 8274, 8000 punda.
kveðjur og þakkir,
Olgeir Helgi, E-1427
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.