FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Náttúruspjöll!

by Haukur Þór Smárason

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Náttúruspjöll!

This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn J Gunnarsson Björn J Gunnarsson 19 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.09.2005 at 11:30 #196324
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant

    Ég var að leita að svolitlu á netinu en fann allt annað í staðinn.

    Ég fann myndir af mönnum sem eru að tæta og spóla á melum. Mér sýnist gróðurinn þarna ekki vera mjög beisinn og förin eru ansi ljót.

    Ég held að þetta séu starfsmenn af kefl. flugvelli. Mér sýnist þó að það séu Íslendingar þarna líka.
    Ég er að hugsa um að skrá mig á síðuna hjá þeim og leita þá uppi.

    Hérna eru myndirnar.
    http://www.nwbombers.com/cgi-bin/forum/ikonboard.cgi?;act=ST;f=10;t=8414

    Haukur

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)
  • Author
    Replies
  • 26.09.2005 at 12:27 #527880
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    vá hvað mig langar til að fynna kauða og slá vitinu í höfuðið á þessum kanafíflum…þeir eru að eyðileggja landið okkar :@





    26.09.2005 at 12:40 #527882
    Profile photo of Ívar Örn Lárusson
    Ívar Örn Lárusson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 509

    á myndunum sjást númerin á bílunum, er ekki hægt að leggja það fram sem sönnunargagn gegn þeim í rétti.





    26.09.2005 at 12:47 #527884
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    allir verða að vista myndirnar hjá sér, til þess að passa að þeir taki þær ekki af netinu…





    26.09.2005 at 12:53 #527886
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    JY-031, Dodge Ram 2500, eigandi Nick C. Boulin, Starfsmaður Varnaliðsins.
    Sýnum nú að okkur þykkir vænt um landið okkar og sendum inn tilkynningu til lögregluna í nafni klúbbsins. Skúli, Einar formaður umhverfisnefndar, koma svo !!

    kv. vals.





    26.09.2005 at 12:59 #527888
    Profile photo of Davíð Örvar Hansson
    Davíð Örvar Hansson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 426

    Hefur einhver séð um það hvar þetta er? Er það ekki grunvöllur þess að ætla að fara með þetta til Jóns Steinars og félaga. Svo er þetta ekki í fyrsta skiptið sem við sjáum myndir af náttúruspjöllum og þetta er ALLS EKKI það versta. T.d. hefur maður séð margt á myndaalbúmi á þessari síðu.
    En við verðum að vinna að því að stoppa svona spjöll og einhvertíma verður að byrja.

    Vildi annars deila með ykkur ansi skemtilegum málshætti sem ég fann á netinu og óska eftir, þá í öðrum þræði, útskýringu á honum.

    Ekki fretar mús eins og hestur þó rauf rifni.

    Kv. Davíð





    26.09.2005 at 13:57 #527890
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Ég var að senda þessum Nick E-mail. Ég spurði hann hvar hann hefði verið og hvort hann hefði hnit af staðnum. Svo er bara að sjá hvort hann svarar.





    26.09.2005 at 14:15 #527892
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég var að láta Sigurð Guðleifsson sem er lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun vita af þessum myndum. Ég er líka búinn að vista síðuna hjá mér.

    -Einar





    26.09.2005 at 15:02 #527894
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Þetta er örugglega besti farvegurinn fyrir þetta. Í þetta sinn er um að ræða útlendinga sem vita líklega ekki betur. Það er víst ekki alltaf málið.
    Kv – Skúli





    26.09.2005 at 15:26 #527896
    Profile photo of Gunnar Lár Gunnarsson
    Gunnar Lár Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 102

    Djöfull lýst mér vel á að þið ætlið að gera einhvað í þessu. Ekki það eina að hann hafi verið að þessu heldur tók hann myndir af þessu og hafði gaman að því að gorta sig við félagana á spjallinu.





    26.09.2005 at 15:46 #527898
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Eftir að hafa skoðað myndirnar þá grunar mig að þetta sé einhverstaðar í Breiðdalnum. Breiðdalurinn liggur samsíða (norðan við) Lönguhlíð og er slóði eftir honum frá Krýsuvíkurvegi (beygt í austur rétt sunnan við vatnsskarð) upp á Bláfjallaveg. Sá slóði er á kortum.
    Þarna hef ég séð töluverð merki um utanvega akstur upp í brekkur út frá slóðanum og í þurrum tjarnarbotnum sem þarna eru.
    Einhverntíman hef ég séð kana þarna að spóla þannig að þetta er þekkt svæði hjá þeim.

    kv O.Ö.





    26.09.2005 at 16:15 #527900
    Profile photo of Ólafur Hallgrímsson
    Ólafur Hallgrímsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 544

    Ég vona að þetta séu myndir sem voru teknar í ferð manna af Keflavíkurflugvelli og endaði með því að nokkrir bílar voru skildir eftir í drullu og sóttir áður en lögregla gat aðhafst. Málið var rannsakað í Keflavík. Ef þetta eru nýjar myndir þá virðist ekkert hafa skilað sér af áróðri upp á völl. Spurning hvort Suðurnesjadeildin hafi haft e-h afskipti af þessum mönnum með fræðslu.





    26.09.2005 at 16:28 #527902
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 705

    Posted: July 05 2004,12:03 -segir þarna.

    Siggi





    26.09.2005 at 16:41 #527904
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Hann hefur enn ekki svarað E-mailinu sem ég sendi honum. Í því bað ég um hnit svæðisins og spurði hann hvar hann hefði verið þennan dag. En eins og áður sagði, ekkert svar.





    26.09.2005 at 17:20 #527906
    Profile photo of Ólafur Hallgrímsson
    Ólafur Hallgrímsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 544

    Niðri á sléttunni sést í grænan bronco sem sést hefur á myndum hér á vefnum.





    26.09.2005 at 19:59 #527908
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þessi kani sem er á raminum er farinn af landinu fyrir nokkrum mánuðum síðan





    26.09.2005 at 20:18 #527910
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir Þetta eru sennilega gamlar myndir miðað við dagsetninu á póstinum hjá þeim en engu að síður voru 13 bílar að spóla þarna í dalnum á laugardaginn og löggan hafði engan áhuga á að sinna þessu þegar ég hringdi í þá. Ekki frekar en venjulega.





    26.09.2005 at 22:40 #527912
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þessi blágræni bíll á fyrstu myndinni er úr Keflavík, þetta er held ég maður sem að er að guide-a túrista uppá hálendi.

    Haukur, í sambandi við þessi bílaspól um helgina, ég á sjálfur motocrosshjól og hjóla oft frá hfj til Grindavíkur og fer þá gjarnan breiðdalinn uppað Kleifarvatni. Ég varð var við þennan bílahasar inní dal og stoppaði að tala við þessa drengi, Þetta voru nu reyndar bara 4 bílar að spóla, og 2 að horfa á, veit nú ekki alveg hvernig þú færð 13 bíla útúr þessu, en allavega að þá voru þetta drengir sem keyptu sér bíla á 5000 kall og voru í svo kölluðuð "demolitin derby" eða klessubíló. Ég bað þá bara að vera aðeins í drullunni því um leið og það rignir þar þá hverfa öll för. Ég hef reyndar ekkert fraið breiðdalinn í gær né í dag þannig ég veit ekki hvort þeir skemmdu mikið, en á meðan ég var þarna þá voru bara spólför í þornuðu tjörnunum, og þau hverfa um leið og það rignir.





    26.09.2005 at 23:10 #527914
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ætli ég noti ekki haustið bara í að læra að telja. Hér geta menn skoðað hvernig Klessubílabrautin í Breiðdal lítur út meðan skólabörn gróðursetja plöntur kringum hana. http://alftanesskoli.ismennt.is/uppakom … ng_170903/





    28.09.2005 at 17:32 #527916
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þetta er viðbjóður af vellinum,





    28.09.2005 at 17:56 #527918
    Profile photo of Björn J Gunnarsson
    Björn J Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 74

    Hvernig getur Þú dæmt alla viðbjóð sem eru á vellinum. KV Björninn





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.