Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Næsti bíll á fjöllum
This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingi Björnsson 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
06.03.2004 at 10:32 #193937
Sælir félagar. Rakst á þessa síðu á netinu „http://www.seriouswheels.com/top-2004-Jeep-Rescue-Concept.htm“ Þessi gæti trúlega virkað vel á fjöllum
Kveðjur
Óli
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
08.03.2004 at 12:48 #497666
….eða hvað hann nú aftur heitir. Það var einhver góður maður búinn að setja af stað þráð um þennan bíl hér fyrr í vetur. Mig minnir að öllum, sem tjáðu sig um tækið, hafi litist vel á. Enn sem komið er, mun þetta vera "concept", þ.e. einhverskonar prototype, en ekki komið í framleiðslu enn. Eitthvað hljóta þeir þó að hafa fyrir sér fyrst þeir eru komnir þetta langt í hönnuninni, því það er ekkert í sjálfu sér framúrstefnulegt við hann, traustir og þrautreyndir compomenter að mestu. Hinsvegar er hætt við að þessi bíll verði aldrei mikil markaðsvara og þótt hann fari í framleiðslu verði hún í fáum eintökum og því verði hann því miður dýr. En við skulum ekki gefa upp vonina fyrirfram.
kv.
08.03.2004 at 12:48 #491084….eða hvað hann nú aftur heitir. Það var einhver góður maður búinn að setja af stað þráð um þennan bíl hér fyrr í vetur. Mig minnir að öllum, sem tjáðu sig um tækið, hafi litist vel á. Enn sem komið er, mun þetta vera "concept", þ.e. einhverskonar prototype, en ekki komið í framleiðslu enn. Eitthvað hljóta þeir þó að hafa fyrir sér fyrst þeir eru komnir þetta langt í hönnuninni, því það er ekkert í sjálfu sér framúrstefnulegt við hann, traustir og þrautreyndir compomenter að mestu. Hinsvegar er hætt við að þessi bíll verði aldrei mikil markaðsvara og þótt hann fari í framleiðslu verði hún í fáum eintökum og því verði hann því miður dýr. En við skulum ekki gefa upp vonina fyrirfram.
kv.
08.03.2004 at 12:49 #497668átti að vera að sjálfsögðu "componentar"
Maður á að prófarkalesa áður en maður sendir póstana!
08.03.2004 at 12:49 #491086átti að vera að sjálfsögðu "componentar"
Maður á að prófarkalesa áður en maður sendir póstana!
08.03.2004 at 13:14 #497670Ef þið farið inná leit.is er dálkur vinstra megin merktur studíobílar,þar er hægt að lesa um bílinn og þeir segja að verð sé væntanlegt
kv JÞJ
08.03.2004 at 13:14 #491088Ef þið farið inná leit.is er dálkur vinstra megin merktur studíobílar,þar er hægt að lesa um bílinn og þeir segja að verð sé væntanlegt
kv JÞJ
08.03.2004 at 13:17 #497672ég ættlaði að skrifa.þar er hægt að fá upplýsingar um bílinn
kv JÞJ
08.03.2004 at 13:17 #491090ég ættlaði að skrifa.þar er hægt að fá upplýsingar um bílinn
kv JÞJ
08.03.2004 at 13:45 #497674Heyrðu, þetta er efnilegt og komið lengra en maður hélt. Nú fara örugglega margir að fá fiðring.
08.03.2004 at 13:45 #491092Heyrðu, þetta er efnilegt og komið lengra en maður hélt. Nú fara örugglega margir að fá fiðring.
08.03.2004 at 14:08 #497676Já þetta er efnilegt, nú þarf maður bara að leggjast á bæn og vita hvort það vaxi ekki peningatré útí garði hjá manni.
kv Jóhannes
08.03.2004 at 14:08 #491094Já þetta er efnilegt, nú þarf maður bara að leggjast á bæn og vita hvort það vaxi ekki peningatré útí garði hjá manni.
kv Jóhannes
08.03.2004 at 14:13 #497678En svo er það Víkingalottóið, mér skilst að potturinn verði óvenju veglegur á miðvikudaginn. Það verður bætt 1,5 millj.euros í pottinn að mér skilst. Það þarf nú eitthvað að gera svo þetta fari ekki alltaf til Noregs, þeir eru nógu ríkir þar!!!
08.03.2004 at 14:13 #491096En svo er það Víkingalottóið, mér skilst að potturinn verði óvenju veglegur á miðvikudaginn. Það verður bætt 1,5 millj.euros í pottinn að mér skilst. Það þarf nú eitthvað að gera svo þetta fari ekki alltaf til Noregs, þeir eru nógu ríkir þar!!!
08.03.2004 at 14:19 #497680Heh
Ég held maður setji þennann á listann á eftir nýja rubiconinum.
En það er flott að maður geti farið úr wrangler í stærra kvikindi með sömu hugmynd 😀
Kveðja Fastur
08.03.2004 at 14:19 #491098Heh
Ég held maður setji þennann á listann á eftir nýja rubiconinum.
En það er flott að maður geti farið úr wrangler í stærra kvikindi með sömu hugmynd 😀
Kveðja Fastur
08.03.2004 at 18:35 #497682Það eru víst infrarauðar camerur á honum (staðalbúnaður) til að gera hann enn hæfari í leit og björgun.
08.03.2004 at 18:35 #491100Það eru víst infrarauðar camerur á honum (staðalbúnaður) til að gera hann enn hæfari í leit og björgun.
10.03.2004 at 21:37 #491102Ég hef það eftir morgunblaðinu í dag að þessi bíll sé aðeins 2,5 tonn. og eftir því ætti hann ekki að þyngjast neitt kominn á 44" dekk. sem er svipað og pjattroll, nema 325 hestöfl og 760 newton í tog í staðin fyrir 160 hp patroll með pínu togi…..
10.03.2004 at 21:37 #497684Ég hef það eftir morgunblaðinu í dag að þessi bíll sé aðeins 2,5 tonn. og eftir því ætti hann ekki að þyngjast neitt kominn á 44" dekk. sem er svipað og pjattroll, nema 325 hestöfl og 760 newton í tog í staðin fyrir 160 hp patroll með pínu togi…..
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.