This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Ríkarður Sigmundsson 16 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Er að nota N-route í fyrsta skipti við Garmin tæki og fartölvu í bílnum hjá mér. Er búinn að hlaða inn Íslandskortinu og þegar ég skoða það með GPS simulator fæ ég Full Details og allt í besta lagi. Ef ég tengi hinsvegar tækið við tölvuna þá vandast málið, því þá kemur fram ..Map details locked….neðst í vinstra horninu.
Tek það fram að ég er búinn að aflæsa kortunum en tölvan sem ég hef í bílnum er ekki nettengd og því hef ég ekki skráð nortkun kortsins á netinu.
Er það vandamálið eða er þetta eitthvert stillingaratriði hjá mér? Búinn að reyna að breyta stillingunni í View og Show GPS Map Details, en það virkar ekki.
Er ekki einhver sem kann að laga þetta vandamál?Kveðja, Elvar Árni
You must be logged in to reply to this topic.