This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Staðan er sú að ég er með Blazer 74 sem er upphaflega með 350 mótor og skiptingu.Nú var ég að versla 6.2l og 400skiptingu.Þegar ég fór að skoða betur kom í ljós að millikassinn (203) passaði ekki við skiptinguna, á millikassanum voru 4 boltagöt en 6 á skiptingunni einnig er öxullinn aftanúr henni sverari en hulsan í millikassanum.
Þá spir ég mér fróðari menn, eru til margartípur af (203)? eða er notaður annar millikassi við 400skiptinguna?
You must be logged in to reply to this topic.