This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Bernhard Kristinn Ingimundarson 15 years ago.
-
Topic
-
Fórum að gosstöðunum frá Reykjavík snemma í gærmorgun og komum að gosinu, frá Sólheimajökli, fyrir ellefu. Gott færi – komin för. Pínu þungt upp þar sem er brattast. Þetta er ógleymanlegt ævintýri að sjá gosið. Vorum á svæðinu þangað til að fór að rökkva og dimma. Þá fyrst varð sjónarspilið magnþrungið fyrir alvöru…….. Set myndir hér – kann ekki á myndaalbúmið.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.