This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 14 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég vil nú lýsa ánægju minni með að verið er að blása lífi í þessa andvana myndasíðu okkar.
Þessi gluggi myndir af handahófi er eins og ljós í myrkrinu og er ótrúlegt að þessum möguleika
var sleppt er nýja síðan kom í loftið. Ég hef oft spurt að því hér hvort hægt sé að gera innsettningu mynda
einfaldari og alla umsýslu á skoðun mynda léttari. Einu svörin sem fengiust eru útúrsnúningur eða er beðin að senda
póst á vefnefnd. Þá getur ekki farið fram umræða félagsmanna til úrbóta. Þetta pirraði mig svo að ég ákvað að
fjarlægja allar mínar tólf hundruð myndir út af heimasíðu klúbbssins og setja þær inn á Picasa myndavefinn.
Hræðileg ákvörðun sem ég sá eftir en hingað koma þær ekki aftur.Kveðja með hvattningu um svör og betri myndasíðu. SBS.
You must be logged in to reply to this topic.