FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Myndir

by Haukur Þór Smárason

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Myndir

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 21 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.01.2004 at 13:40 #193546
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant

    Veit einhver hvernig maður setur inn myndir. Ég reyndi copy/paste en það virkaði ekki.

    Haukur

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 22.01.2004 at 14:13 #485468
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll.

    Þú smellir á sjálfan þig – líkt og þegar þú breytir upplýsingum um skráningu þína – smellir semsagt á "HÞS"
    Þar inni geturðu smellt á "myndaalbúm"

    Þá birtast 4 valkostir:

    Skoða albúmið
    Leiðbeiningar
    Bæta við safni
    Bæta við mynd í safn

    Ef þú smellir á leiðbeiningar þá færðu leiðbeiningar….

    Það getur verið að þú þurfir að byrja á að stofna "safn" áður en þú getur sett inn myndir. Þá smellirðu á: "bæta við safni"

    Þá gefst þér kostur á að gefa safninu nafn og gefa því lýsingu. Þvínæst ýtirðu á "bæta við".

    Til að bæta inn mynd þarftu að vera með myndina vistaða á harða diskinn í tölvunni hjá þér

    Þegar þú ætlar að setja inn mynd ýtirðu á "bæta við mynd í safn".
    Þar gefst þér kostur á að velja mynd og velja safn. Ef þú ert bara með eitt myndasafn þá er að sjálfgefið.
    Til að velja myndina ýtirðu á "Browse" og velur myndina á harða disknum í tölvunni þinni. Þegar þú ert búinn að finna hana ýtirðu á "open" og vola! Myndin ætti að vera komin inn í albúmið þitt.

    Annars er þetta útskýrt í leiðbeiningunum. CopyPaste aðferðin gengur því miður ekki.

    Gangi þér vel

    bestu kveðjur,
    Olgeir Helgi





    22.01.2004 at 14:16 #485470
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Eina aðferðin sem ég kann er að sækja myndina á aðra staði á vefnum. Þá gerir þú hornklofa og inn í hornklofann skrifar þú "img src=" og svo veffangið þar sem myndin er fyrir aftan =

    Vona að þetta skiljist.

    Kv – Skúli





    22.01.2004 at 14:22 #485472
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Mínar skýringar eiga við ef þú ætlar að setja myndir inn í vefspjallið, skildi spurninguna á þann veg. Sé að Olgeir lagði annan skilning í þetta.
    Kv – Skúli





    22.01.2004 at 14:26 #485474
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Það er rétt hjá þér SkuliH. Ég ætla að setja umrædda mynd á vefspjallið.

    Haukur





    22.01.2004 at 14:36 #485476
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það hlaut að vera Haukur, fyrirgefðu misskilninginn.





    22.01.2004 at 14:47 #485478
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Hvað áttu við með "það hlaut að vera Haukur"? Er þetta eithvað diss í minn garð eða hvað?

    Auðvitað Haukur





    22.01.2004 at 15:03 #485480
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hér er dæmi eins og Skúli lýsti:

    Gerir:

    [img:34yfq4s1]http://klaki.net/gutti/landml04/2004_0103_150322.jpg[/img:34yfq4s1]

    -Einar





    22.01.2004 at 15:13 #485482
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Bíddu nú við – diss í þinn garð – ég kem bara alveg af fjöllum??
    -eða reyndar ekki alveg, er að reyna að komast þangað…

    Ég kannast ekki við neitt diss í þinn garð.

    Mér fannst bara dálítið skrítið að þú værir að biðja um skýringar á því hvernig ætti að setja inn myndir í myndaalbúmið, skýringin á því kom og var sú að það var minn misskilningur. Þú undirritaðir póstinn frá þér með nafninu Haukur þannig að ég gerði ráð fyrir að þú hétir Haukur. En það var kannski líka misskilningur. Ef um diss var að ræða þá var það frekar í minn garð en þinn.

    En gangi þér vel með myndainnsetningarnar – ég sé að ráðið hans Skúla virkar vel.

    kveðja,
    OHR





    23.01.2004 at 10:11 #485484
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Sorry OHR ég var að lesa yfir þetta aftur og skil nú hvað þú átt við, greinilega ekkert diss í gangi. Sorry enn og aftur.

    Haukur





    23.01.2004 at 10:29 #485486
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Bara að prufa að takmarka breidd

    [img:30abavr9]http://klaki.net/gutti/landml04/2004_0103_150322.jpg[/img:30abavr9]

    -haffi





    23.01.2004 at 10:39 #485488
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Mér urðu á mistök hér að ofan, Þetta er myndin sem ég ætlaði að setja inn:

    [img:jsfwkoq3]http://klaki.net/gutti/landml04/t/2004_0103_150322.jpg[/img:jsfwkoq3]

    Þessi mynd er rétt um 8 Kbæti meðan stóra myndin er um 300 kiló bæti. Það er alveg jafn seinlegt að hlaða myninni niður um hægvirka tenginu þó hún sé minnkuð með aðferðinni sem dagaff notar.

    -Einar





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.