This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 13 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Á morgun, fimmtudag verður myndakvöld á vegum Litlunefndar á opnu húsi. Þá ætlum við að sýna myndir okkar úr Litlunefndarferðinni í Landmannalaugar og skoða myndir annara. Ég hvet alla sem voru með í ferðinni til að mæta á myndakvöldið með sínar myndir.
Myndakvöldið verður á morgun, fimmtudagskvöldið 28. apríl í félagsheimili Ferðaklúbbsins 4×4 að Eirhöfða 11 (sjá mynd). Það hefst kl. 20:00 og stendur eins lengi og stemning er fyrir.
kv. Óli, Litlunefnd
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.