This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Nú eru tæpir fimm mánuðir síðan þessi skemmtilega myndasíða var opnuð á vefsíðunni og viðtökur verið mjög góðar. Vefstjóri á allar þakkir skilið fyrir framtakið.
En einmitt vegna þessarar góðu viðbragða félagsmanna, þá er albúma listinn á síðunni orðinn langur. Ég er því með smá spurningu eða tillögu til Vefstjóra. Væri ekki hægt að hafa dagsetningu fyrir aftan myndafjöldann sem segir hvenær albúminu var síðast breytt? Sjá dæmi hér fyrir neðan:Notandi (2 myndir, síðast breytt 24-09-2002)
Næsti notandi (5 myndir, síðast breytt 15-06-2002)
og svo frv………Ég held að þetta gæti hjálpað til við að finna nýjasta efnið, þ.e. ef þetta er hægt.
ÓE
You must be logged in to reply to this topic.