This topic contains 43 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Minnugur þess að myndaalbúmið fylltist um daginn fór ég að velta þessu fyrir mér. Finnst mönnum það ásættanlega að hver sem er geti sett myndir á vefinn okkar. Hér hefur maður t.d. séð myndir af fólksbílum á plani uppá höfða og í berjamó og jafnvel myndir af einhverjum gömlum óheppnum kalli sem er með hálf afmyndað andlit. Mín hugmynd er sú að þessi vefur ætti að vera fyrir meðlimi í jeppaklúbbnum 4×4 og enga aðra. Langar aðeins að koma umræðu um þetta mál af stað. Hvað finnst mönnum?
You must be logged in to reply to this topic.