This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Engilbertsson 14 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn félagar.
Klúbburinn ásamt fleiri aðilum standa að gerð myndar sem á að sýna í sjónvarpi sem fyrst. Fjallar um ferðafrelsi.
Okkur vantar gamlar ljósmyndir af jeppum, fólki, landslagi eða öðru sem gaman væri að koma í myndina.Endilega sendið mér myndir á netfangið phh@askja.is Einnig mættu menn hafa samband ef þeir eiga nýtanlegar hreyfimyndir sem hægt væri að nota í þessu samhengi. En athugið að við getum bara notað myndir þar sem ljóst er að eigandi þeirra leyfir notkun þeirra í myndinni.
Annað mál: Man einhver eftir umræðunni um erlenda ferðaskrifstofu sem auglýsti í sínum bæklingum ytra, að það mætti aka hvar sem er á Íslandi ? Og man einhver hvaða ár þetta var, eða hvaða ferðaskrifstofa þetta var ? Við erum að reyna að hafa uppá þessu, til að nota í myndinni.
Kv
Palli
You must be logged in to reply to this topic.