This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðni Sveinsson 13 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar hef aldrei átt Musso svo nú leita ég í fróðleiks brunn ykkar sem akið um á disel Musso. tökum td 1998 til 2001 Musso disel sjálfskiptan er að hugsa þetta sem sparneytinn fjölskylduvagn hvernig eru þessir bílar í akstri og viðhaldi eru miklar bilanir í þessum bílum og er Benni með góða varahlutaþjónustu við þá þó að hætt sé að framleiða þá.Er að hugsa um að skipta út 94 Grandinum sem er með 5,2 og er ótrúlega góður bíll hann er með 12 í langkeyrslu við bestu aðstæður og 21 í bæjarsnatti sem er svipað og Subaru Forestir sem ég átti á undan en hann var með 10 á langkeyrslu og 25 í bænum.kveðja Guðni áhugamaður um Musso
You must be logged in to reply to this topic.