FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Musso snorkel

by Davíð Karl Davíðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Musso snorkel

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar K Karlsson Gunnar K Karlsson 17 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 01.08.2007 at 20:30 #200606
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant

    Nú vil ég forvitnast með snorkel á vatnshrædda mússóa en hann tengdapabbi var að segja mér að hann hafi hitt mann sem vildi meina að einhverjir mussoar væru komnir með snorkel og hefði verið hægt að nota snorkel sem gerðir eru fyrir einhverja tegund Land Rovera?? en það á víst að vera á einhverjum mússóum (þ,a,s LR Snorklið)…

    en hvernig er það þar sem inntakið í musso er svo öfgalega heimskulegt að þá trúi ég ekki öðru en að einhverjum manninum sem á musso sé búinn að breyta loftinntakinu (enda þorir maður ekki öðru en að geyma hann inní skúr þegar að rignir:D)

    svo tali nú vitri menn (eða skjóti á mig þeir fávísari:D)

    Kv Davíð Mússóskelfir

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 02.08.2007 at 01:43 #594314
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Dabbi er ekki hálf asnalegt að fara að setja snorkel á svotil nánast óbreitan musso, væri ekki miklu nær að fara bara mína leið og breyta aðeins loftintakinu á bílnum, núna er það hjá mér þannig að ef ég get vaðað yfir á vöðlum og það er ekki of straumþungt þá get ég farið yfir vaði á bílnum hjá mér. Í öðrum orðum að þá er til einfaldari lausn á þessu vandamáli en að setja þetta æxli utan á bílinn.

    Kv Addi ámussosemerekkivatnshræddur





    02.08.2007 at 02:12 #594316
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    hvað svo sem því liggur veit ég ekki en sjáðu að sumir (þó aðalega jeppamenn) vilja fá ákveðið "lúkk" á bílana sína sem "æxlið" framkallar og enn þá frekar vilja menn vera pottþéttir og geta beisiklí horftá vatnið fara inn í inntakið við efsta punkt og fyllast menn þá af öryggistilfinningu og jafnvel beita bílnum meir. nú svo ennfrekar er auðvitað hópurinn sem vill ekki þetta "lúkk" og vill þá fara einhverjar sérleiðir fyrir innan húddsinns og það er bara flottasta mál.

    en svo með að ákvarða breytingu bíla sem þú kemur með hérna þá spyr ég.. Því??? nú eru til margir veiðikallar sem eiga óbreytta bíla en þurfa að nánast kafa til að komast leiða sinna.. eiga þeir þá ekki að setja snorkel?? því þeir eru á 32"??

    og nú hvað með rauða mussoinn (svo við höldum okkur innan efnis) sem að er á 44" dekkjum en ekki með snorkel?? á hann að hafa eitt frekar en 32" bíllinn því jú um talsvert breyttari bíl er að ræða?

    svo gæti einhver hestakonan átt þennan 44" bíl og notað hann til að draga hestakerru á þjóðvegi og malarvegum og til að skjótast í hagkaup..

    jú ekki er hægt að meta jeppa aðeins af útlitinu sjáðu þar sem það er hver notaður til síns brúks… ég tala nú ekki um escortinn sem ég hitti hér í forðum inní básum í júlí… Það fannst mér ekki alveg rétt en þó var það..

    með bátakveðju Davíð K





    02.08.2007 at 02:18 #594318
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Ég var nú bara að grínast aðeins í þér en hvað um það þá er ég allavega búin að breita loftintakinu hjá mér þannig að ef ég get ekki lengur vaðið yfir á vöðlunum mínum þá er vatnið að verða of djúpt fyrir minn jeppa svo hátt upp er loftintaksstúturinn kominn hjá mér, og ef það er ekki nóg fyrir mig þá bara bæti ég við snorkel líka.

    Kv AddiKr





    02.08.2007 at 22:41 #594320
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Fann þetta á þessari heimasíðu http://4x4butikken.dk/shop/safari-snork … 7562p.html Þetta er greinilega notað á Pajero líka en ef þetta er dísilbíll þá er ég með einn slíkan og breytti inntakinu á honum með ágætis árangri, það eru myndir af því inni á myndasafninu mínu sem þú getur skoðað. Er búinn að vaða vel á honum inni í Þórsmörk síðan og hann er ekki dauður enn. Kveðjur Logi Már.





    03.08.2007 at 11:07 #594322
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Það er ekki sama snorkel á Pajero og Musso, allavegna sitt hvort part númerið.

    [url=http://www.safarisnorkel.com/docs/product.htm:1h9pan85][b:1h9pan85]Safari Snorkels heimasíða[/b:1h9pan85][/url:1h9pan85]





    19.04.2008 at 00:40 #594324
    Profile photo of Jón Fannberg
    Jón Fannberg
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 10

    Ég er að fá snorkel fyrir Musso TD 2,9 sem er gerður úr trefjaplasti í Singapore. Kostar 640 SGD, ca. 300 Evrur með frakt. Ég var búinn að leita lengi og Það var erfitt að komast í samband við kínverjana en svo eru þeir bara mjög almennilegir og hafa mikinn áhuga á íslenskri jeppamennsku. Hafið samband (jon@kria.de) ef einhver hefur áhuga.
    Jón





    21.04.2008 at 16:22 #594326
    Profile photo of Gunnar K Karlsson
    Gunnar K Karlsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 18

    þarf ég ekki að gera það firir gerejð mitti gunni





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.