FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

mussó pickup????????

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › mussó pickup????????

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.12.2003 at 18:54 #193288
    Profile photo of
    Anonymous

    hvað finnst mönnum um nyja mussóinn virðist ágætis jeppi fyrir utan röraleysi að framan, spurning hvað gerist nú er toyota komin á klafa líka. væri gaman að prófa þetta á 38″ enn held ég lati vera með að ríða á vaðið

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 07.12.2003 at 18:58 #482198
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Það er nú kannski ekki viðeigandi í þessu samhengi að nefna þennan nýja Nissan Titan, sem er verið að marketera í USA núna. Þetta virðist vera bíl á stærð við F150, en fékk betri dóma hjá Four Wheeler en Fordinn og var kjörinn picku-up truck ársins 2004. Toyota Tundra var í þriðja sæti.





    07.12.2003 at 19:46 #482200
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Er þetta ekki fyrsti pickupinn sem er unnin útfrá jeppa og markaðsettur hérna heima sem slíkur.
    En veit einhver hvenær Explorer pickupinn kom á markað?





    07.12.2003 at 20:32 #482202
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Góða kvöldið !
    Ég er nú ekkert búinn að skoða nýja Mussóinn. Sami bíll og gamli Mussó nema bara með palli. Ekkert öðruvísi að breyta honum heldur en þeim gamla, sami bíll. Reynist sennilega bara eins og gamli bíllinn. Svona þokkalega!!

    Já það verður gaman að sjá þennan Nissan Titan, öflugur pallbíll sem tekur ekki þyngdina með sér eins og þessir amerísku. Ford F150 er mesti seldi bíllinn, og jeppinn á bandaríkjamarkaði þannig::: ekki furða að hann hafi lent í fyrsta sæti. Svoleiðis bíll er sennilega mjög skemmtilegur og ódýr hérna á skerinu hjá okkur. Væri gaman að setja svoleiðis bíl á 35-38".

    Explorer pickupinn kom sennilega á markað fljótlega eða á sama tíma og nýja boddíið á Explorer kom. Það væri nú einnig gaman að breyta svoleiðis bíl.

    Jónas





    07.12.2003 at 20:53 #482204
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir aftur!!
    Hvernig er með Rextonin hans Benna??? Ætlar hann ekkert að fara breyta þessum bílum fyrir mann? Væri þrælgaman að sjá þessa bíla á 38".
    Og fjallið, hvað finnst mönnum um nyja mussóinn virðist ágætis jeppi fyrir utan röraleysi að framan, spurning hvað gerist nú er toyota komin á klafa líka.
    Eru bílar ekki jeppar nema þeir séu með rör. Finnst þetta verið að verða gróft. Oft búið að tala um kosti og galla við hásingu og klafa. En ég held að ekkert sé verra en annað. Svo hvað ertu að nefna að Toyota sé komin á klafa. Er það ekki svoldið langt síðan til að vera nefna það eitthvað sérstaklega. Ef menn eru inn í þessu eitthvað þá vita þeir þetta. Ekkert illa meint. Bara að nefna þetta.

    Friðarkveðja
    Jónas





    08.12.2003 at 08:54 #482206
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    málið er nu bara það að eg er b+uin að prófa klafabíl toyotu hilux á klöfum 38" breyttann, kanski er ekki sanngjarnt að kenna klöfunum um enn drifið sem boðið var í þessu tilviki brotnaði 3, svo rifnaði styrismaskinan útúr grindinni, bara yfirgaf samkvæmið, og sama hvað oft eg átti við þetta dót á þessu ári sem eg átti bílinn þá þurfti eg allavega að laga arminn sem kemur uppá styrisdæluöxulinn margoft. enn aldrei heyrðist svo mikið sem leguhljóð í afturhásingunni og það segir mer allt sem segja þarf ssvo fekk eg mer alvöru jeppa ford það er jeppi´sem búin er að sanna sig svo um munar enn sona til að vera malefnalegir kannast fleiri toy eigendur við þessar bilanir serstaklega drifin sem eru jú þó nokkuð dyr viðgerð





    08.12.2003 at 19:07 #482208
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    En eins og áður hefur komið fram hafa Musso bílar aldrei verið neitt vinsælir nema þá einna helst að standa á bílasölum og bíða þeir í röðum eftir að komast á slíkar.

    Svo virðist líka sem menn hafi bara almennt ekki áhuga á Musso hérna á spjallinu sem er líka ágætt!!

    Jónas





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.