This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sigurþór Þórsson 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég er hér að vonast eftir upplýsingum frá mér fróðari mönnum í þessum bransa, verandi sjálfur argasti byrjandi.
Svo er mál með vexti að ég er með Musso með standard 35″ breytingu frá Benna. Langar mikið til að klára verkið og fara í 38″ en átta mig ekki alveg á hvað þarf mikla breytingu til viðbótar né hve kostnaðarsöm hún gæti verið.
Getur einhver smellt hér inn línum um hvaða breytingar þurfi að gera og hvar ég fái slíkar breytingar framkvæmdar á hagkvæmastan hátt (þ.e. ódýrt en vel 😉 ?
Er líklegt að ég þurfi einnig að fara út í breytingar á hlutföllum? Hann ber sig nokkuð vel á 35″ túttunum…
Með byrjendakveðju!
Torxarinn
You must be logged in to reply to this topic.