FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Musso bensín já eða nei???

by Davíð Karl Davíðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Musso bensín já eða nei???

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Dal Stefán Dal 16 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.07.2008 at 00:45 #202632
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant

    mér langar að varpa spurningu til fróðari manna,

    mér býðst nú 99 módel af musso óbreyttum með bensínvél 2,3l á fínu verði, en mig langar að vita hvort og hvernig þessir bílar eru og þá með bensínvélinni.

    endilega segið mér frá hvað sé gott og hvað ekki

    Kv Davíð K

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 07.07.2008 at 02:33 #625442
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Sæll.
    Ég hef aldrei átt musso , en hef heyrt fólk segja að þetta bili ekkert meira en annað.

    En ég hef mikið notað þessa síðu til að skoða dóma þegar ég er í bílahugleiðingum.

    Kv. Kalli [url=http://www.carsurvey.org/model_SsangYong_Musso.html:20bwgbl3][b:20bwgbl3]– linkur á síðu hér –[/b:20bwgbl3][/url:20bwgbl3]





    07.07.2008 at 19:31 #625444
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Dabbi minn ég held að þú ættir ekki að vera að spá í að fá þér Musso bensín 2,3L, hann er frekar máttlaus og eyðir meira en 2.9 dísel jeppinn, það er nóg til af fínum 2.9L dísel bílum sem þú ættir miklu frekar að spá í bæði breyttir og óbreittir á fínu verði, 2.3L bæði bensín og dísel vélarnar er kraftlausar og eyða óhóflega mikið miðað við það sem þú ert að fá út úr þeim, einnig vill ég líka benda þér á það ef þú ert að spá í þessu til að fara draga eitthvað á þeim eða stunda fjallamennsku þá ættir þú að hugsa þig tvisvar um, en fyrir innanbæjarkeyrslu eru þeir svosem allt í lagi það er að segja ef þú ert ekki að flíta þér.

    Kveðja Addi musso





    08.07.2008 at 15:35 #625446
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    Gamli kallinn á óbreyttan Musso 99 með 2.9 diesel. Hann reif undan honum hvarfakútinn og nú finnur hann varla fyrir millistóru hjólhýsi. Fer í 4. gír upp Bröttubrekku fyrir vestan með hýsið aftan í.





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.