This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Snær Arnaldsson 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
ég er í veseni með mussoinn minn, afturdrifið í honum fór bara skindilega þegar ég var á leið norður.
það byrjaði þannig að það var að hita sig og fór að láta einsog mismunadrifið væri allt komið í rugl.
við ákváðum að fara sem snatrasta aftur til egilsstaða og hóflega lítilli ferð, en samt eftur smá spotta fór drifið alveg.
mér fannst þetta skrítið afþví að ég var nýbúinn að vera með bílinn í olíuskiptum, þar sem var skipt um olíu á öllum drifum og öllu.hefur einhver vitneskju um þetta?
þetta er 2.3 bensín bíll árg 2000, með nýrri hlutföllunum held ég alveg örugglega
You must be logged in to reply to this topic.