FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Munur á CB og VHF

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Munur á CB og VHF

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson 20 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.01.2005 at 16:57 #195250
    Profile photo of
    Anonymous

    Getur einhver sagt mér hver munurinn er á CB og VHF talstöðvum.

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 14.01.2005 at 18:13 #513530
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll

    CB og VHF eiga fátt annað sameiginlegt en að hafa míkrafón og hátalara. CB stöðin er ágæt af því að það hafa hana allir, flestir allavegena, en ég held að cb stöðvum fari fækkandi á næstu árum.

    Notkun CB stöðva er bundin á milli bíla og dregur ekki nema einhverja kílómetra í góðu skyggni.

    VHF er hinsvegar í dag skipt niður á rásir sem menn fá aðgang að, almennar spjallrásir, 4×4 rásir, björgunarsveitarásir o.s.frv. Á vissum rásum eru endurvarpar vítt og breitt um landið sem eykur langdægni verulega. Það þykir ekki tiltökumál að heyra í Hrafntinnuskers skálanum á Selfossi í gegnum endurvarpa.

    Munurinn á talgæðum er mjög mikill hvað vhf stöðin er skýrari en cb.

    Þannig má segja að VHF stöðina má flokka undir neyðarbúnað sem er hæpið með cb þar sem þú getur kallað eftir aðstoð á endurvarparás og það er nokkrar líkur á að einhver heyri í þér.

    Ég keypti eingöngu VHF stöð í bílinn minn og tel mig ekkert hafa við CB að gera.

    Kv Isan





    14.01.2005 at 18:37 #513532
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Ég held að gæði VHF sé stórlega ofmetin…

    Aðal atriðið að eiga góðan NMT vegna öryggs og samskifta við þá sem eru lengra í burtu. Og kannski er svo bara skárra að eiga CB en VHF, vegna þess að flestir eiga svoleiðis og dugar bara vel á milli bíla ef menn stilla þær rétt og eru með sæmilegar stöðvar.

    Kv.Atli





    14.01.2005 at 18:45 #513534
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Er að ef þú borgar 30 þúsund fyrir einhvað þá lætur þú ganga almennilega frá því þannig að það virki rétt. (VHF)

    En þú borgar 10 þúsund fyrir hlut skellir þú honum bara í án þess að hugsa um frágang. (CB)

    Í Mínum augum er þetta stæðsta atriðið.

    Með VHF þarftu ekki að borga bögggjaldið sem er af því að það þarf ekki alltaf að setja stuðarann á bílunum saman ef á nota talstöðvarnar.

    En ólíkt Atla finnst mér maður lenda sjaldnar á einhverjum í vhf sem maður skilur engann veginn

    KVeðja Fastur





    14.01.2005 at 19:15 #513536
    Profile photo of Arnar Snær Gunnarsson
    Arnar Snær Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 94

    Eitt með NMT-inn,

    Mér finnst hann vera að detta út sem öryggistæki í róleg heitum (er ekki að segja að hann sé það ekki)

    Ástæðan fyrir þessu er sú að þeir eru alveg hættir að servica NMT kerfið, sem dæmi þá ef að einhver rás brennur yfir og eyðileggst er ekki skipt um hana heldur er henni bara kippt út.

    Ég fer amk í Iridium gervihnattasíma þegar að þeir verða komnir í tæpan 100K





    14.01.2005 at 19:41 #513538
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Er munurinn ca svona Ef þú vil vera í sambandi við umheiminn þá færðu þér VHF.
    Ég var bara með cb fyrst og var bara sáttur en eftir að ég fékk mér vhf þá er maður fyrst í sambandi.

    kv
    Jóhannes





    15.01.2005 at 14:04 #513540
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ….þegar maður er á óbreyttum bíl eins og ég, þá dugar CB talstöð alveg með NMT síma.
    Kærar þakkiur fyrir þessar upplýsingar.
    Kv. Trausti





    15.01.2005 at 22:25 #513542
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Þennan þráð.

    https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=4381#30301

    kv
    JÞJ





    15.01.2005 at 22:40 #513544
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Það er einhvernvegin þannig að það eru alltaf einhverjir í hópnum sem eru með illa stillta stöð eða lélegt loftnet. Svo eru menn búnir að fara bæinn endilangann og láta hina og þessa snillinga fikta í draslinu og ekkert virkar. Svo eru hinir sem eru með 4w AM stöðvar frá USA og skilja ekkert hvað hinir sem eru með FM stöðvar keyptar hérna heima eru að segja.

    VHF hefur þann kostinn yfir CB að eins og hjá Ferðaklúbbnum að það eru X margar rásir, einn staðall á sendingu, ein stilling á loftneti sem er ekki hægt að klúðra eftirá, einn standard á stöðvum og allir eru á sömu bylgjulengd ef svo má segja.

    Ef að allar CB stöðvar á íslandi væru 4w AM og allir væru jafn samvisku samir í stillingu loftneta þá væri ekki þetta vandamál á CB.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.