FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Munstursbreidd á Mudder

by Kristján Logason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Munstursbreidd á Mudder

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Logason Kristján Logason 17 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.05.2008 at 03:14 #202387
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant

    Jæja, hvernig er það, er mikið búinn að heyra að Mudderinn sé ekki eins og hann var, að það sé búið að mjókka munstrið. Er eitthvað til í þessu?? Hvenær var þetta gert?? Er þetta kannski búið að vera í góðann tíma? Finna menn einhvern mun ef hægt er að tala um??

    Kv, Kristján

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 02.05.2008 at 12:12 #621988
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    Þetta mál virðist skjóta upp kollinum á 5 ára fresti eða svo. Ég held að þetta sé misskilningur sem stafar af því að burðarefnið (strigalögin) í mudder er nælon sem teygist með árunum. Stálvírinn sem er í bananum liggur langsum í dekkinu og kemur í veg fyrir að það stækki að ummáli eins og mörg diagonal dekk gera en þar sem það er nylon sem heldur að mestu við breiddina breikkar dekkið oft veruleg þegar það eldist sérstaklega dekk sem mikið eru notuð á litlu loft. Þetta veldur því líka að dekkin aflagast og fara stundum að hoppa leiðinlega eins og frægt er en hefur þann kost að dekkin batna í snjó því belgurinn stækkar og þau ráð við minna loft.





    02.05.2008 at 15:53 #621990
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Hvað er munstrið breitt á Mudder í dag? Ég er með hundgamlan Mudder (Radial) sem mér hefur sýnst vera breiðari en sá sem er seldur í dag og sá flötur sem snertir götuna er 29 cm þar sem hann er breiðastur (mæli ekki alla breiddina á kubbunum, bara það sem snertir götuna)





    02.05.2008 at 17:18 #621992
    Profile photo of Kristján K. Kolbeinsson
    Kristján K. Kolbeinsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 170

    Ég held að þetta sé ekki rétt hjá þér með upphaflegu breiddina Gummi án þessa að ætla eitthvað að rífast um það enda þekki ég engan sem á óslitinn 15 ára gamlan Mödder til viðmiðunar. En það er eins og mig minnir að munstrið hafi verið mjókkað um tæpa tommu fyrir einhverjum 10-12 árum síðan allavega man ég eftir því að menn voru eitthvað að mæla þetta þegar Benni fækk mjórri týpun og átti ennþá gamlar birgðir af hinni týpunni. Mig minnir að þessi breyting hafi verið gerð út af einhverji annari gúmmíblöndu á sýnum tíma. En varðandi hina hlutina sem þú varst að tala um þá get ég vel trúað því að þetta sé satt allavega finnst manni ekki vera sjáanlegur munur á breiddinni þegar Mödderinn eru orðin slitinn. En það getur verið að ég sé að bulla tóma steypu :-)

    Kv. Kristján Kolbeinsson http://www.icejeep.com





    02.05.2008 at 21:47 #621994
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    Samkvæmt AT er AT 405 dekkið með munstursbreidd uppá 27cm, hef ekki farið út og mælt. En miðað við það og þú segir að snertflötur sé 29 cm á Muddernum hjá þér er Mudderinn allavega ekki mjórri en AT í dag þó hann væri búinn að fara í grenningu.

    Kv, Kristján





    02.05.2008 at 22:06 #621996
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þú átt mikinn heiður skilinn fyrir síðuna þína ég er mikill aðdáandi hennar.
    Flott framtak hjá þér
    kv Gísli Þór





    03.05.2008 at 00:52 #621998
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Ég er enginn sérstakur Jeep aðdáandi, þó svo að ég geti alveg hugsað mér að eiga einn.

    Bara flott síða!!!

    Persónulega hef ég alveg felega gaman að þessum gömlu basl-myndum. Ákveðin nostalgía…





    03.05.2008 at 06:31 #622000
    Profile photo of Kristján K. Kolbeinsson
    Kristján K. Kolbeinsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 170

    Takk fyrir það strákar. Á þess að ætla að stela þessum þræði undir síðuna mína þá er ég búin að vinna með þessa síðu síðan í lok nóvember en hef ekkert verið að auglýsa hana neitt sérstaklega meðal annars vegna þess að ég á eftir laga uppsetninguna á henni en þegar sú vinna er búinn þá mun ég auglýsa síðuna meira. En það er alltaf gaman að fá hrós fyrir síðuna það sýnir bara að maður er á réttri leið.

    Kv. Kristján Kolbeinsson http://www.icejeep.com





    03.05.2008 at 09:22 #622002
    Profile photo of Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 446

    Ég hef lengi heirt orðróm um að einhvertíman hafi muddermunstrið mjókkað. ég hef aldrei fengið örugga staðfestingu á því. Mín kenning er sú að vegna þess hvernig munstrið er í laginu þá breikkar Mudderinn mjög hratt þegar hann slitnar. Mudderinn er gerður fyrir 10" breiðar felgur og þegar hann er settur á 12" eða breiðari þá slitnar hann fyrst mjög hratt í köntunum og þá breikkar snertiflöturinn.

    kv, Freyr





    06.05.2008 at 23:39 #622004
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    að menn eru ekki vissir á þessu þá virðist þetta ekki skipta neinu máli. Allavega dekk sem virka. Hélt kannski að þetta væri eitthvað nýskeð, en er jafnvel eitthvað sem hefur aldrei skeð.

    Kv, Kristján





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.