This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Andri Víðisson 15 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Núna er ég með MTZ á krúsernum mínum 36″. ég hef verið að lenda í því núna í tvígang að dekkin affelgist. (annað skiptið að innaverður og hitt skiptið að utanverðu)
er ekkert annað í boði en Beadlock? ef svo er hvar er hagstæðast á fá sér svoleiðis.
Hvernig tæklar maður affelgun að innan? Ekki eru menn að setja beadlock að innan?Dekkin voru límd og fínheit á felgunar, en það virðist ekki hafa hjálpað mikið, svo gerði ég það að ganni að merkja dekk og felgu fyrir síðasta túr hjá mér, og öll nema eitt virðist hafa snúist aðeins.
mbk
Dabbi
You must be logged in to reply to this topic.